Reyndu að drepa bekkjarsystur sína í nafni myrkraveru af netinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. september 2017 20:52 Anissa Weier, sem nú er fimmtán ára gömul, verður vistuð á geðsjúkrahúsi í að minnsta kosti þrjú ár. Vísir/Getty Kviðdómur í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að stúlka, sem játaði að hafa átt aðild að stunguárás árið 2014, hafi glímt við andleg veikindi þegar árásin var framin. Tvær stúlkur voru ákærðar fyrir tilraun til manndráps en þær segja árásina hafa verið gerða í nafni óhugnanlegrar persónu af internetinu. Anissa Weier, sem nú er fimmtán ára gömul, játaði aðild sína að árásinni í ágúst síðastliðnum, að því er fram kemur í frétt BBC. Hún sagðist þó ekki bera ábyrgð á gjörðum sínum á grundvelli andlegra veikinda. Weier verður því vistuð á geðsjúkrahúsi í að minnsta kosti þrjú ár. Stúlkurnar tvær stungu fórnarlamb sitt, sem einnig var bekkjarsystir þeirra, 19 sinnum í maí 2014. Þær voru allar tólf ára þegar árásin var framin en fórnarlambið hlaut áverka á handleggjum, fótleggjum og kviði. Við yfirheyrslur vegna árásarinnar kom fram að stúlkurnar hefðu talið sig þurfa að ráða bekkjarsystur sína af dögum vegna tryggðar við „Slender Man“, hryllingspersónu af internetinu. „Slender Man“ er mjóslegin, myrk vera sem birtist fyrst á myndum, teikningum og greinum á internetinu árið 2009. Weier og meint samverkakona hennar, Morgan Geyser, sögðust hafa lesið um „Slender Man“ í smásögu á vefnum og þannig hafa fengið innblástur til að ráðast á bekkjarsystur sína. Geyser hefur neitað sök í málinu en réttarhöld yfir henni hefjast í október. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Kviðdómur í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að stúlka, sem játaði að hafa átt aðild að stunguárás árið 2014, hafi glímt við andleg veikindi þegar árásin var framin. Tvær stúlkur voru ákærðar fyrir tilraun til manndráps en þær segja árásina hafa verið gerða í nafni óhugnanlegrar persónu af internetinu. Anissa Weier, sem nú er fimmtán ára gömul, játaði aðild sína að árásinni í ágúst síðastliðnum, að því er fram kemur í frétt BBC. Hún sagðist þó ekki bera ábyrgð á gjörðum sínum á grundvelli andlegra veikinda. Weier verður því vistuð á geðsjúkrahúsi í að minnsta kosti þrjú ár. Stúlkurnar tvær stungu fórnarlamb sitt, sem einnig var bekkjarsystir þeirra, 19 sinnum í maí 2014. Þær voru allar tólf ára þegar árásin var framin en fórnarlambið hlaut áverka á handleggjum, fótleggjum og kviði. Við yfirheyrslur vegna árásarinnar kom fram að stúlkurnar hefðu talið sig þurfa að ráða bekkjarsystur sína af dögum vegna tryggðar við „Slender Man“, hryllingspersónu af internetinu. „Slender Man“ er mjóslegin, myrk vera sem birtist fyrst á myndum, teikningum og greinum á internetinu árið 2009. Weier og meint samverkakona hennar, Morgan Geyser, sögðust hafa lesið um „Slender Man“ í smásögu á vefnum og þannig hafa fengið innblástur til að ráðast á bekkjarsystur sína. Geyser hefur neitað sök í málinu en réttarhöld yfir henni hefjast í október.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira