Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 16. september 2017 11:30 Bjarni ræðir við blaðamenn eftir fund sinn með Guðna. visir/anton Bjarni Benediktsson hefur lokið fundi með forseta Íslands og beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína, sem forseti hefur fallist á. Bjarni hélt á fund Guðna klukkan ellefu í morgun og stóð fundurinn í tæpar fjörutíu mínútur. Eins og kunnugt er hefur stjórnarsamstarfi verið slitið og boðað til kosninga síðar í haust. Bjarni tilkynnti á blaðamannafundi eftir fundinn með forseta Íslands að starfsstjórn komi til með að sitja þar til gengið er til kosninga. Uppfært kl. 12:00Starfsstjórnir eru samkvæmt skilgreiningu skipaðar ráðherrum fráfarandi ríkisstjórnar. Starfsstjórnin sem tekur nú við stjórnartaumnum mun sitja til bráðabirgða þar til gengið verður til kosninga og gegna daglegri stjórn og skyldum. Bjarni sagðist hafa verið í sambandi við Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé, formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, um lausnarbeiðni sína. Bjarni sagði að þeir yrðu að meta það sjálfir hvort þeir muni sitja áfram í ríkisstjórn fram að kosningum. Bjarni sagði það vera sitt álit að menn ættu einfaldlega að axla þá ábyrgð. Stefnt er að því að kjósa 4. nóvember að sögn Bjarna og er almenn sátt um það að hans sögn. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er fyrirhugaður 3. - 5. nóvember. Spurður hvort flýta eigi landsfundi í ljósi þessa sagði hann að það ætti eftir að skoða það en slík ákvörðun er í höndum miðstjórnar flokksins. Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson hefur lokið fundi með forseta Íslands og beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína, sem forseti hefur fallist á. Bjarni hélt á fund Guðna klukkan ellefu í morgun og stóð fundurinn í tæpar fjörutíu mínútur. Eins og kunnugt er hefur stjórnarsamstarfi verið slitið og boðað til kosninga síðar í haust. Bjarni tilkynnti á blaðamannafundi eftir fundinn með forseta Íslands að starfsstjórn komi til með að sitja þar til gengið er til kosninga. Uppfært kl. 12:00Starfsstjórnir eru samkvæmt skilgreiningu skipaðar ráðherrum fráfarandi ríkisstjórnar. Starfsstjórnin sem tekur nú við stjórnartaumnum mun sitja til bráðabirgða þar til gengið verður til kosninga og gegna daglegri stjórn og skyldum. Bjarni sagðist hafa verið í sambandi við Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé, formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, um lausnarbeiðni sína. Bjarni sagði að þeir yrðu að meta það sjálfir hvort þeir muni sitja áfram í ríkisstjórn fram að kosningum. Bjarni sagði það vera sitt álit að menn ættu einfaldlega að axla þá ábyrgð. Stefnt er að því að kjósa 4. nóvember að sögn Bjarna og er almenn sátt um það að hans sögn. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er fyrirhugaður 3. - 5. nóvember. Spurður hvort flýta eigi landsfundi í ljósi þessa sagði hann að það ætti eftir að skoða það en slík ákvörðun er í höndum miðstjórnar flokksins.
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira