Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 16. september 2017 11:30 Bjarni ræðir við blaðamenn eftir fund sinn með Guðna. visir/anton Bjarni Benediktsson hefur lokið fundi með forseta Íslands og beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína, sem forseti hefur fallist á. Bjarni hélt á fund Guðna klukkan ellefu í morgun og stóð fundurinn í tæpar fjörutíu mínútur. Eins og kunnugt er hefur stjórnarsamstarfi verið slitið og boðað til kosninga síðar í haust. Bjarni tilkynnti á blaðamannafundi eftir fundinn með forseta Íslands að starfsstjórn komi til með að sitja þar til gengið er til kosninga. Uppfært kl. 12:00Starfsstjórnir eru samkvæmt skilgreiningu skipaðar ráðherrum fráfarandi ríkisstjórnar. Starfsstjórnin sem tekur nú við stjórnartaumnum mun sitja til bráðabirgða þar til gengið verður til kosninga og gegna daglegri stjórn og skyldum. Bjarni sagðist hafa verið í sambandi við Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé, formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, um lausnarbeiðni sína. Bjarni sagði að þeir yrðu að meta það sjálfir hvort þeir muni sitja áfram í ríkisstjórn fram að kosningum. Bjarni sagði það vera sitt álit að menn ættu einfaldlega að axla þá ábyrgð. Stefnt er að því að kjósa 4. nóvember að sögn Bjarna og er almenn sátt um það að hans sögn. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er fyrirhugaður 3. - 5. nóvember. Spurður hvort flýta eigi landsfundi í ljósi þessa sagði hann að það ætti eftir að skoða það en slík ákvörðun er í höndum miðstjórnar flokksins. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira
Bjarni Benediktsson hefur lokið fundi með forseta Íslands og beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína, sem forseti hefur fallist á. Bjarni hélt á fund Guðna klukkan ellefu í morgun og stóð fundurinn í tæpar fjörutíu mínútur. Eins og kunnugt er hefur stjórnarsamstarfi verið slitið og boðað til kosninga síðar í haust. Bjarni tilkynnti á blaðamannafundi eftir fundinn með forseta Íslands að starfsstjórn komi til með að sitja þar til gengið er til kosninga. Uppfært kl. 12:00Starfsstjórnir eru samkvæmt skilgreiningu skipaðar ráðherrum fráfarandi ríkisstjórnar. Starfsstjórnin sem tekur nú við stjórnartaumnum mun sitja til bráðabirgða þar til gengið verður til kosninga og gegna daglegri stjórn og skyldum. Bjarni sagðist hafa verið í sambandi við Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé, formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, um lausnarbeiðni sína. Bjarni sagði að þeir yrðu að meta það sjálfir hvort þeir muni sitja áfram í ríkisstjórn fram að kosningum. Bjarni sagði það vera sitt álit að menn ættu einfaldlega að axla þá ábyrgð. Stefnt er að því að kjósa 4. nóvember að sögn Bjarna og er almenn sátt um það að hans sögn. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins er fyrirhugaður 3. - 5. nóvember. Spurður hvort flýta eigi landsfundi í ljósi þessa sagði hann að það ætti eftir að skoða það en slík ákvörðun er í höndum miðstjórnar flokksins.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira