Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Konur í smóking Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Konur í smóking Glamour