Missa fjórðu íbúðina á aðeins þremur árum Snærós Sindradóttir skrifar 18. febrúar 2017 07:00 Ariana Katrín Katrínardóttir og dóttir hennar, Hanna Kaðlín Magnúsdóttir, en sú stutta er að fara að flytja í fjórða sinn frá fæðingu, aðeins þriggja ára. vísir/stefán „Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði. Fyrir tæpum tveimur árum ákváðu þau að stefna að því að kaupa sér sína fyrstu eign og var tjáð í bankanum að þau þyrftu að safna sér fyrir útborgun sem væri að minnsta kosti tvær milljónir króna. „Við náðum alveg markmiðum okkar með því að spara og leggja fyrir en það er orðið að engu á svona stuttum tíma. Það er eiginlega bara hlegið að okkur með tvær milljónir því þær þurfa núna að vera að minnsta kosti sex.“ Að öðru leyti lítur greiðslumat fjölskyldunnar vel út, það er að segja að ekkert er því til fyrirstöðu að þau séu borgunarmenn láns. „Það er bara þessi útborgun. Einu svörin í bankanum eru spurningar um hvað pabbi og mamma eiga mikinn pening. Sem er fáránlegt því við erum á fertugsaldri. Svo er líka spurt um mögulegt lífeyrissjóðslán foreldra. Það er bara ekkert í stöðunni. Við erum bæði börn einstæðra mæðra sem eiga fleiri börn þannig að það þarf að gæta jafnræðis í því.“ Á leigumarkaði hefur fjölskyldunni bæði verið boðin langtímaleiga, sem svo hefur ekki gengið eftir. Fjölskyldan býr núna í Laugarneshverfinu en dóttirin er í leikskóla í Vesturbænum. „Við viljum færa hana um leikskóla en við þyrftum helst að vita hvar við erum að fara að vera. Hún var í leikskóla í einu hverfi og fótbolta í öðru svo hún næði að tengjast krökkunum þar en nú lítur út fyrir að þriðja hverfið bætist við,“ segir Ariana. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
„Við erum sem sagt að fara að flytja í fjórða skiptið síðan stelpan mín fæddist. Hún er þriggja ára og er að fara að flytja í fimmtu íbúðina sína,“ segir Ariana Katrín Katrínardóttir, en hún og maðurinn hennar eru á leigumarkaði. Fyrir tæpum tveimur árum ákváðu þau að stefna að því að kaupa sér sína fyrstu eign og var tjáð í bankanum að þau þyrftu að safna sér fyrir útborgun sem væri að minnsta kosti tvær milljónir króna. „Við náðum alveg markmiðum okkar með því að spara og leggja fyrir en það er orðið að engu á svona stuttum tíma. Það er eiginlega bara hlegið að okkur með tvær milljónir því þær þurfa núna að vera að minnsta kosti sex.“ Að öðru leyti lítur greiðslumat fjölskyldunnar vel út, það er að segja að ekkert er því til fyrirstöðu að þau séu borgunarmenn láns. „Það er bara þessi útborgun. Einu svörin í bankanum eru spurningar um hvað pabbi og mamma eiga mikinn pening. Sem er fáránlegt því við erum á fertugsaldri. Svo er líka spurt um mögulegt lífeyrissjóðslán foreldra. Það er bara ekkert í stöðunni. Við erum bæði börn einstæðra mæðra sem eiga fleiri börn þannig að það þarf að gæta jafnræðis í því.“ Á leigumarkaði hefur fjölskyldunni bæði verið boðin langtímaleiga, sem svo hefur ekki gengið eftir. Fjölskyldan býr núna í Laugarneshverfinu en dóttirin er í leikskóla í Vesturbænum. „Við viljum færa hana um leikskóla en við þyrftum helst að vita hvar við erum að fara að vera. Hún var í leikskóla í einu hverfi og fótbolta í öðru svo hún næði að tengjast krökkunum þar en nú lítur út fyrir að þriðja hverfið bætist við,“ segir Ariana. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira