Huddersfield vann nýliðaslaginn | Sjáðu markið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 14:15 Huddersfield vann 1-0 sigur á Newcastle á John Smith's vellinum í Huddersfield í dag. Aaron Mooy skoraði sigurmarkið á 50. mínútu með glæsilegu skoti eftir flott uppspil Huddersfield. Leikmenn Huddersfield sendu 14 sendingar í uppspili marksins, sem er lengsta uppspil marks í úrvalsdeildinni til þessa á tímabilinu.14 - Aaron Mooy's opener featured the most passes in the build-up of any goal scored in the @premierleague so far this season. Style. pic.twitter.com/RowoOHPvoR — OptaJoe (@OptaJoe) August 20, 2017 Huddersfield vann Crystal Palace 0-3 um síðustu helgi og er því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina. Mjög góð byrjun hjá nýliðunum, sem hafa ekki leikið í efstu deild síðan 1972. Enski boltinn
Huddersfield vann 1-0 sigur á Newcastle á John Smith's vellinum í Huddersfield í dag. Aaron Mooy skoraði sigurmarkið á 50. mínútu með glæsilegu skoti eftir flott uppspil Huddersfield. Leikmenn Huddersfield sendu 14 sendingar í uppspili marksins, sem er lengsta uppspil marks í úrvalsdeildinni til þessa á tímabilinu.14 - Aaron Mooy's opener featured the most passes in the build-up of any goal scored in the @premierleague so far this season. Style. pic.twitter.com/RowoOHPvoR — OptaJoe (@OptaJoe) August 20, 2017 Huddersfield vann Crystal Palace 0-3 um síðustu helgi og er því með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina. Mjög góð byrjun hjá nýliðunum, sem hafa ekki leikið í efstu deild síðan 1972.