Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2025 06:03 Hansen og orðan. Vísir/Getty Images Alan Hansen var á sínum tími máttarstólpi í gríðarlega sigursælu Liverpool-liði. Í seinni tíð var hann þekktur sem maðurinn sem sagði „þú vinnur ekkert með krakka í liðinu.“ Hann hefur nú hlotið MBE-orðuna fyrir störf sín. Hinn 69 ára gamli Skoti lék á sínum tíma 26 A-landsleiki fyrir Skotland og spilaði þá vel yfir 600 leiki fyrir gríðarlega sigursælt lið Liverpool frá 1977 til 1991. Liðið vann efstu deild á Englandi átta sinnum, þrisvar varð liðið Evrópumeistari og tvívegis enskur bikarmeistari. Eftir að skórnir fóru á hilluna hefur Hansen verið gríðarlega vinsæll sparkspekingur. Var hann lengi vel sérfræðingur hins gríðarlega vinsæla Match of the Day sem sýndur var öll laugardagskvöld á stöð breska ríkisútvarpsins, BBC. Það var þar sem hann lét þau orð falla að Manchester United myndi ekki vinna nokkurn skapaðan hlut með krakka í liðinu. Téðir krakkar voru hin frægi 1992-árgangur en með hjálp nokkurra eldri leikmanna áttu blessaðir krakkarnir eftir að vinna allt galleríið. Hansen veiktist illa á síðasta ári en hefur nú náð sér og var mættur í Windsor-kastalann á þriðjudag til að fá MBE-orðuna fyrir störf sín í kringum fótbolta og umfjöllun tengdri íþróttinni. MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire og er gefin þeim sem hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum. Hún var fyrst gefin út árið 1917. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Sjá meira
Hinn 69 ára gamli Skoti lék á sínum tíma 26 A-landsleiki fyrir Skotland og spilaði þá vel yfir 600 leiki fyrir gríðarlega sigursælt lið Liverpool frá 1977 til 1991. Liðið vann efstu deild á Englandi átta sinnum, þrisvar varð liðið Evrópumeistari og tvívegis enskur bikarmeistari. Eftir að skórnir fóru á hilluna hefur Hansen verið gríðarlega vinsæll sparkspekingur. Var hann lengi vel sérfræðingur hins gríðarlega vinsæla Match of the Day sem sýndur var öll laugardagskvöld á stöð breska ríkisútvarpsins, BBC. Það var þar sem hann lét þau orð falla að Manchester United myndi ekki vinna nokkurn skapaðan hlut með krakka í liðinu. Téðir krakkar voru hin frægi 1992-árgangur en með hjálp nokkurra eldri leikmanna áttu blessaðir krakkarnir eftir að vinna allt galleríið. Hansen veiktist illa á síðasta ári en hefur nú náð sér og var mættur í Windsor-kastalann á þriðjudag til að fá MBE-orðuna fyrir störf sín í kringum fótbolta og umfjöllun tengdri íþróttinni. MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire og er gefin þeim sem hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum. Hún var fyrst gefin út árið 1917.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Sjá meira