Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. janúar 2017 18:36 Tökulið Game of Thrones við störf sín. Myndin er frá 2016. Vísir/Getty Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. RÚV greinir frá.Inn á vef Umhverfisstofnunnar er ekki að finna leyfi fyrir utanvegaakstrinum en samkvæmt Aðalbjörgu Birnu Guttormsdóttur, teymisstjóra Umhverfisstofnunnar, var einungis sótt um leyfi frá Mýrdalshreppi, sem hafi gefið grænt ljós. Aðalbjörg bendir hins vegar á að leyfi til utanvegaaksturs vegna kvikmyndagerðar falli undir náttúruverndarlög og því beri að sækja um slíkt leyfi hjá stofnunninni sjálfri en ekki hjá hreppnum. Pegasus sá um kvikmyndun þáttanna ásamt erlendu tökuliði og hyggst Aðalbjörg jafnvel munu boða þá á fund í þeim tilgangi að kynna þeim fyrir því hvernig beri að hátta málum sem þessum. Áhættumeta þurfi svona framkvæmdir og því skipti máli að setja skilyrði til að koma í veg fyrir mengunarslys svo fátt eitt sé nefnt. While exploring around southern Iceland today with Tara, Lauren, & Jacob, we happened upon the Game of Thrones crew/cast filming scenes. After leaving and going to dinner in Vík, we randomly ran into the crew and cast vans on our way back to Selfoss. So there's that - gotta love that Iceland life. #iceland #vík #gameofthrones #gameofthronesfilminglocation #livingabroad #got #jonsnow #fangirl #hbogameofthrones A photo posted by caroline oxley (@varulfur.berserk) on Jan 20, 2017 at 1:59pm PST Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira
Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. RÚV greinir frá.Inn á vef Umhverfisstofnunnar er ekki að finna leyfi fyrir utanvegaakstrinum en samkvæmt Aðalbjörgu Birnu Guttormsdóttur, teymisstjóra Umhverfisstofnunnar, var einungis sótt um leyfi frá Mýrdalshreppi, sem hafi gefið grænt ljós. Aðalbjörg bendir hins vegar á að leyfi til utanvegaaksturs vegna kvikmyndagerðar falli undir náttúruverndarlög og því beri að sækja um slíkt leyfi hjá stofnunninni sjálfri en ekki hjá hreppnum. Pegasus sá um kvikmyndun þáttanna ásamt erlendu tökuliði og hyggst Aðalbjörg jafnvel munu boða þá á fund í þeim tilgangi að kynna þeim fyrir því hvernig beri að hátta málum sem þessum. Áhættumeta þurfi svona framkvæmdir og því skipti máli að setja skilyrði til að koma í veg fyrir mengunarslys svo fátt eitt sé nefnt. While exploring around southern Iceland today with Tara, Lauren, & Jacob, we happened upon the Game of Thrones crew/cast filming scenes. After leaving and going to dinner in Vík, we randomly ran into the crew and cast vans on our way back to Selfoss. So there's that - gotta love that Iceland life. #iceland #vík #gameofthrones #gameofthronesfilminglocation #livingabroad #got #jonsnow #fangirl #hbogameofthrones A photo posted by caroline oxley (@varulfur.berserk) on Jan 20, 2017 at 1:59pm PST
Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Game of Thrones Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Sjá meira