Unnur Brá kosin forseti Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. janúar 2017 13:47 Unnur Brá Konráðsdóttir er nýr forseti Alþingis. Vísir/Vilhelm Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. Alls greiddu 54 þingmenn atkvæði með því að hún yrði forseti þingsins en fimm greiddu ekki atkvæði. Er það í samræmi við samkomulag stjórnarflokkanna þar um að Unnur Brá sé forseti þingsins en hún tekur við embættinu af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna. Eftir að Unnur var kjörin steig hún í pontu og þakkaði það traust sem þingheimur sýnir henni með því að kjósa hana sem forseta. Þá minntist hún á hversu ánægjulegt það væri að nú væri hlutfall kvenna á þingi hærra en nokkru sinni fyrr. Unnur Brá kvaðst jafnframt hlakka til samstarfsins við alla þingmenn, jafnt stjórn og stjórnarandstöðu. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna er 1. varaforseti þingsins, Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar 2. varaforseti, Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 3. forseti, Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, 4. varaforseti, Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki, 5. varaforseti, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, 6. varaforseti. Þá er Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd. Á þingfundi sem nú fer fram verður jafnframt kosið í fastanefndir þingsins en ekki hefur náðst samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um þá kosningu. Alþingi Tengdar fréttir Alþingi kemur saman í skugga ágreinings um nefndaskipan Alþingi kemur saman í fyrsta sinn í dag síðan ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við völdum. 24. janúar 2017 08:15 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. Alls greiddu 54 þingmenn atkvæði með því að hún yrði forseti þingsins en fimm greiddu ekki atkvæði. Er það í samræmi við samkomulag stjórnarflokkanna þar um að Unnur Brá sé forseti þingsins en hún tekur við embættinu af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna. Eftir að Unnur var kjörin steig hún í pontu og þakkaði það traust sem þingheimur sýnir henni með því að kjósa hana sem forseta. Þá minntist hún á hversu ánægjulegt það væri að nú væri hlutfall kvenna á þingi hærra en nokkru sinni fyrr. Unnur Brá kvaðst jafnframt hlakka til samstarfsins við alla þingmenn, jafnt stjórn og stjórnarandstöðu. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna er 1. varaforseti þingsins, Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar 2. varaforseti, Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 3. forseti, Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, 4. varaforseti, Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki, 5. varaforseti, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, 6. varaforseti. Þá er Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd. Á þingfundi sem nú fer fram verður jafnframt kosið í fastanefndir þingsins en ekki hefur náðst samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um þá kosningu.
Alþingi Tengdar fréttir Alþingi kemur saman í skugga ágreinings um nefndaskipan Alþingi kemur saman í fyrsta sinn í dag síðan ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við völdum. 24. janúar 2017 08:15 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Alþingi kemur saman í skugga ágreinings um nefndaskipan Alþingi kemur saman í fyrsta sinn í dag síðan ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við völdum. 24. janúar 2017 08:15
Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30
Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent