Óskarinn 2017: La La Land fékk 14 tilnefningar og jafnaði met Titanic Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2017 14:30 Ryan Gosling og Emma Stone í La La Land. Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrr í dag en þetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma. Kvikmyndin jafnaði í leiðinni met sem Titanic (1997) og All About Eve (1950) áttu saman fyrir daginn í dag, en báðar kvikmyndirnar fengu 14 tilnefningar. Arrival og Moonlight koma þar á eftir með átta tilnefningar. Um er að ræða 89. verðlaunaafhendinguna en Jimmy Kimmel mun verða kynnir kvöldsins þann 26. febrúar næstkomandi og fer hún að venju fram í Dolby-leikhúsinu í Hollywood. La La Land hefur farið sigurför um verðlaunahátíðirnar og tók myndin sjö Golden Globes verðlaun á dögunum.Hér að neðan má sjá helstu tilnefningarnar:Besta kvikmyndArrivalFencesHacksaw RidgeHell or High WaterHidden FiguresLa La LandLionManchester by the SeaMoonlightBesta leikkonan í aðalhlutverkiIsabelle Huppert, ElleRuth Negga, LovingNatalie Portman, JackieEmma Stone, La La LandMeryl Streep, Florence Foster JenkinsBesta leikkonan í aukahlutverkiViola Davis, FencesNaomie Harris, MoonlightNicole Kidman, LionOctavia Spencer, Hidden FiguresMichelle Williams, Manchester by the Sea Besti leikari í aðalhlutverkiCasey Affleck, Manchester by the Sea Andrew Garfield, Hacksaw Ridge Ryan Gosling, La La Land Viggo Mortensen, Captain Fantastic Denzel Washington, Fences Besti leikari í aukahlutverki Mahershala Ali, MoonlightJeff Bridges, Hell or High WaterLucas Hedges, Manchester by the SeaDev Patel, LionMichael Shannon, Nocturnal AnimalsBesta tónlist í kvikmyndJackieLa La LandLionMoonlightPassengersBesti leikstjórinnDenis Villeneuve, ArrivalMel Gibson, Hacksaw RidgeDamien Chazelle, La La LandKenneth Lonergan, Manchester by the SeaBarry Jenkins, MoonlightBesta heimildarmyndin í fullri lengdFire at SeaI Am Not Your NegroLife AnimatedO.J.: Made in America13th Besta handrit byggt á áður útgefnu efniArrival, Eric HeissererFences, August WilsonHidden Figures, Allison Schroeder and Theodore MelfiLion, Luke DavisMoonlight, Barry Jenkins with story by Tarell Alvin McCranleyBesta erlenda kvikmyndLand of MineA Man Called OveThe SalesmanTannaToni ErdmannBesta frumsamda handritJackie La La Land Lion MoonlightPassengersBesta lag“Audition (The Fools Who Dream),” La La Land“Can’t Stop the Feeling,” Trolls“City of Stars,” La La LAnd“The Empty Chair,” Jim: The James Foley Story“How Far I’ll Go,” MoanaBesta kvikmyndatakaArrivalLa La LandLionMoonlightSilence Besta listræna stjórnunArrivalFantastic Beasts and Where to Find ThemHail, Caesar!La La LandPassengers Besta hár og förðunA Man Called OveStar Trek BeyondSuicide SquadBestu búningarAllied Fantastic Beasts and Where to Find ThemFlorence Foster JenkinsJackieLa La Land Bestu tæknibrellurnarDeepwater HorizonDoctor StrangeThe Jungle BookKubo and the Two StringsRogue One: A Star Wars StoryBesta klippinginArrivalHacksaw RidgeHell or High WaterLa La LandMoonlightBesta hljóðklippingArrivalDeepwater HorizonHacksaw RidgeLa La LandSullyBesta hljóðblöndunArrivalHacksaw RidgeLa La LandRogue One: A Star Wars Story13 Hours: The Secret Soldiers of BenghaziBesta stutta heimildarmyndExtremis4.1 MilesJoe’s ViolinWatani: My HomelandThe White Helmets Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrr í dag en þetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma. Kvikmyndin jafnaði í leiðinni met sem Titanic (1997) og All About Eve (1950) áttu saman fyrir daginn í dag, en báðar kvikmyndirnar fengu 14 tilnefningar. Arrival og Moonlight koma þar á eftir með átta tilnefningar. Um er að ræða 89. verðlaunaafhendinguna en Jimmy Kimmel mun verða kynnir kvöldsins þann 26. febrúar næstkomandi og fer hún að venju fram í Dolby-leikhúsinu í Hollywood. La La Land hefur farið sigurför um verðlaunahátíðirnar og tók myndin sjö Golden Globes verðlaun á dögunum.Hér að neðan má sjá helstu tilnefningarnar:Besta kvikmyndArrivalFencesHacksaw RidgeHell or High WaterHidden FiguresLa La LandLionManchester by the SeaMoonlightBesta leikkonan í aðalhlutverkiIsabelle Huppert, ElleRuth Negga, LovingNatalie Portman, JackieEmma Stone, La La LandMeryl Streep, Florence Foster JenkinsBesta leikkonan í aukahlutverkiViola Davis, FencesNaomie Harris, MoonlightNicole Kidman, LionOctavia Spencer, Hidden FiguresMichelle Williams, Manchester by the Sea Besti leikari í aðalhlutverkiCasey Affleck, Manchester by the Sea Andrew Garfield, Hacksaw Ridge Ryan Gosling, La La Land Viggo Mortensen, Captain Fantastic Denzel Washington, Fences Besti leikari í aukahlutverki Mahershala Ali, MoonlightJeff Bridges, Hell or High WaterLucas Hedges, Manchester by the SeaDev Patel, LionMichael Shannon, Nocturnal AnimalsBesta tónlist í kvikmyndJackieLa La LandLionMoonlightPassengersBesti leikstjórinnDenis Villeneuve, ArrivalMel Gibson, Hacksaw RidgeDamien Chazelle, La La LandKenneth Lonergan, Manchester by the SeaBarry Jenkins, MoonlightBesta heimildarmyndin í fullri lengdFire at SeaI Am Not Your NegroLife AnimatedO.J.: Made in America13th Besta handrit byggt á áður útgefnu efniArrival, Eric HeissererFences, August WilsonHidden Figures, Allison Schroeder and Theodore MelfiLion, Luke DavisMoonlight, Barry Jenkins with story by Tarell Alvin McCranleyBesta erlenda kvikmyndLand of MineA Man Called OveThe SalesmanTannaToni ErdmannBesta frumsamda handritJackie La La Land Lion MoonlightPassengersBesta lag“Audition (The Fools Who Dream),” La La Land“Can’t Stop the Feeling,” Trolls“City of Stars,” La La LAnd“The Empty Chair,” Jim: The James Foley Story“How Far I’ll Go,” MoanaBesta kvikmyndatakaArrivalLa La LandLionMoonlightSilence Besta listræna stjórnunArrivalFantastic Beasts and Where to Find ThemHail, Caesar!La La LandPassengers Besta hár og förðunA Man Called OveStar Trek BeyondSuicide SquadBestu búningarAllied Fantastic Beasts and Where to Find ThemFlorence Foster JenkinsJackieLa La Land Bestu tæknibrellurnarDeepwater HorizonDoctor StrangeThe Jungle BookKubo and the Two StringsRogue One: A Star Wars StoryBesta klippinginArrivalHacksaw RidgeHell or High WaterLa La LandMoonlightBesta hljóðklippingArrivalDeepwater HorizonHacksaw RidgeLa La LandSullyBesta hljóðblöndunArrivalHacksaw RidgeLa La LandRogue One: A Star Wars Story13 Hours: The Secret Soldiers of BenghaziBesta stutta heimildarmyndExtremis4.1 MilesJoe’s ViolinWatani: My HomelandThe White Helmets
Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira