Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Stöðugir markaðir fyrir ferskan fisk í Sviss, Bandaríkjunum og víðar hafa tapast og erlend stórfyrirtæki hafa misst trúna á íslenskum sjávarútvegi og snúa sér í auknum mæli til Noregs vegna sjómannaverkfallsins.

Þetta segir framkvæmdastjóri útflutningsfyrirtækis sem segir jafnframt að áform um sölu íslensks fisks í rúmlega þrjú þúsund verslunum Wal-Mart í Bandaríkjunum séu uppnámi. Nánar verður fjallað um þetta mál í fréttum Stöðvar tvö.

Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Kaupmannahöfn þar sem Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er í sinni fyrstu opinberu heimsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×