Guðmundur Andri og Linda tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 11:13 Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Vísir/stefán Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Fulltrúar hvers lands í dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt verk frá sínu landi til verðlaunanna. Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki. Eftirfarandi verk eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017:Danmörk Vivian eftir Christinu Hesselholdt. Skáldsaga, Rosinante & Co, 2016. Erindring om kærligheden eftir Kirsten Thorup. Skáldsaga, Gyldendal, 2016.Finnland Oneiron eftir Lauru Lindstedt. Skáldsaga, Teos, 2015. De tysta gatorna eftir Tomas Mikael Bäck. Ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2016.Færeyjar Sunnudagsland eftir Sissal Kampmann. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2016.Ísland Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Ljóðabók, Mál og menning, 2015. Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Minningabók, JPV, 2015.Noregur Arv og miljø eftir Vigdis Hjorth. Skáldsaga, Cappelen Damm, 2016. Termin. En fremstilling av vold i Norge eftir Henrik Nor-Hansen. Skáldsaga, Tiden Norsk Forlag, 2016.Svíþjóð Djupa, kärlek, ingen. Dikter 1992-2015 eftir Ann Jäderlund. Ljóðasafn, Albert Bonniers förlag, 2016. Anteckningar om hö eftir Birgittu Lillpers. Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2016.Álandseyjar Jag är Ellen eftir Johönnu Boholm. Prósalýrísk frásögn, Schildts & Söderströms, 2016. Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Fulltrúar hvers lands í dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs hafa tilnefnt verk frá sínu landi til verðlaunanna. Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur er tilnefnd og einnig Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður tilkynntur og verðlaunin afhent þann 1. nóvember í Finlandia-húsinu í Helsinki. Eftirfarandi verk eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017:Danmörk Vivian eftir Christinu Hesselholdt. Skáldsaga, Rosinante & Co, 2016. Erindring om kærligheden eftir Kirsten Thorup. Skáldsaga, Gyldendal, 2016.Finnland Oneiron eftir Lauru Lindstedt. Skáldsaga, Teos, 2015. De tysta gatorna eftir Tomas Mikael Bäck. Ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2016.Færeyjar Sunnudagsland eftir Sissal Kampmann. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2016.Ísland Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur. Ljóðabók, Mál og menning, 2015. Og svo tjöllum við okkur í rallið. Bókin um Thor eftir Guðmund Andra Thorsson. Minningabók, JPV, 2015.Noregur Arv og miljø eftir Vigdis Hjorth. Skáldsaga, Cappelen Damm, 2016. Termin. En fremstilling av vold i Norge eftir Henrik Nor-Hansen. Skáldsaga, Tiden Norsk Forlag, 2016.Svíþjóð Djupa, kärlek, ingen. Dikter 1992-2015 eftir Ann Jäderlund. Ljóðasafn, Albert Bonniers förlag, 2016. Anteckningar om hö eftir Birgittu Lillpers. Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2016.Álandseyjar Jag är Ellen eftir Johönnu Boholm. Prósalýrísk frásögn, Schildts & Söderströms, 2016.
Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira