Menningarnótt: Bongóblíða og viðburður á hverju horni Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 18:33 Allskonar viðburðir hafa verið haldnir á miðsvæði borgarinnar í dag. Talsverður mannfjöldi nýtur blíðunnar og menningarinnar. Berghildur Mikill fjöldi lagði leið sína í bæinn í dag en Menningarnótt stendur nú sem hæst. Berghildur Erla Bernharðsdóttir, kynningastjóri Höfuðborgarstofu, segir í samtali við Vísi að allt hafi gengið eins og í sögu og stemmningin hafi verið algjörlega frábær. Þá hefur veðrið spilað stórt hlutverk í dag enda sannkölluð bongóblíða sem lék við mannskapinn. „Það er náttúrulega viðburður á hverju götuhorni og tónleikar út um allt,“ segir Berghildur í samtali við Vísi. Dagskráin í ár er afar fjölbreytt og hafa gestir hátíðarinnar um margt að velja, til að mynda var fjölmennt á karíókí skemmtun tvíeykisins Hits and Tits og steig þar almenningur á Svið. Þá var einnig ansi fjölmennt í Hörpunni en þar getur fólk farið á tónleika meðal annars með Sinfóníuhljómsveitinni eða hlustað á ljúfa jass tóna. Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. Berghildur segir að stærð svæðisins skipti sköpum fyrir allan mannfjöldann. Berghildur segir svæðið vera stærra en það hefur verið undanfarið. Hátíðin stendur yfir hjá Veröld Vigdísar, í Mathöllinni á Hlemmi, á Klambratúni, á Granda og svo auðvitað í miðbænum sjálfum. „Hátíðarsvæðið er stórt þannig að mannfjöldinn er mikill í bænum en þetta dreifist vel,“ segir Berghildur. Menningarnótt Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Mikill fjöldi lagði leið sína í bæinn í dag en Menningarnótt stendur nú sem hæst. Berghildur Erla Bernharðsdóttir, kynningastjóri Höfuðborgarstofu, segir í samtali við Vísi að allt hafi gengið eins og í sögu og stemmningin hafi verið algjörlega frábær. Þá hefur veðrið spilað stórt hlutverk í dag enda sannkölluð bongóblíða sem lék við mannskapinn. „Það er náttúrulega viðburður á hverju götuhorni og tónleikar út um allt,“ segir Berghildur í samtali við Vísi. Dagskráin í ár er afar fjölbreytt og hafa gestir hátíðarinnar um margt að velja, til að mynda var fjölmennt á karíókí skemmtun tvíeykisins Hits and Tits og steig þar almenningur á Svið. Þá var einnig ansi fjölmennt í Hörpunni en þar getur fólk farið á tónleika meðal annars með Sinfóníuhljómsveitinni eða hlustað á ljúfa jass tóna. Menningarnætursvæðið hefur stækkað töluvert frá því sem var þegar hátíðin hóf göngu sína árið 1996. Berghildur segir að stærð svæðisins skipti sköpum fyrir allan mannfjöldann. Berghildur segir svæðið vera stærra en það hefur verið undanfarið. Hátíðin stendur yfir hjá Veröld Vigdísar, í Mathöllinni á Hlemmi, á Klambratúni, á Granda og svo auðvitað í miðbænum sjálfum. „Hátíðarsvæðið er stórt þannig að mannfjöldinn er mikill í bænum en þetta dreifist vel,“ segir Berghildur.
Menningarnótt Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira