FH-strákarnir eru að bæta sig hjá Eggerti Bogasyni | Mímir með met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2017 15:30 Mímir Sigurðsson. Mynd/Heimasíða FH Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Mímir Sigurðsson setti nýtt Íslandsmet pilta 18 til 19 ára í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 54,43 metra. Mímir bætti með þessu piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Mímir er enn á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta ári. Valdimar Hjalti Erlendsson (Valdimarssonar) bætti sig um tæpa fimm metra og kastaði hann kringlunni lengst 54,54 metra með 1,5 kg kringlu. Með þessu kasti er hann orðinn fjórði besti kringlukastarinn í flokki pilta 16 til 17 ára. Valdimar er enn á yngra ári í þessum flokki og hann byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en á þessu ári. Faðir hans, Erlendur Valdimarsson, er næstbesti kringlukastari Íslendinga frá upphafi en hann kastaði kringlunni lengst 64,32 metra árið 1974. Þjálfari beggja þessara efnilegu kringlukastara er kastþjálfari FH-inga, Eggert Bogason. Eggert Bogason á sjálfur fimmta besta árangur hjá íslenskum kringlukastara frá upphafi. Íslandsmetið í kringlukasti karla á Vésteinn Hafsteinsson en hann kastaði lengst 67.64 metra árið 1989. Guðni Valur Guðnason er kominn upp í þriðja sæti á listanum á eftir þeim Vésteini og Erlendi. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ungir kringlukastarar náði glæsilegum árangri á Coca cola móti FH í frjálsum í gær og eru þeir að taka miklum framförum þessi misserin. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Mímir Sigurðsson setti nýtt Íslandsmet pilta 18 til 19 ára í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 54,43 metra. Mímir bætti með þessu piltamet Guðna Vals Guðnasonar um tæpan einn og hálfan metra. Mímir er enn á yngra ári í þessum flokki og má búast við enn betri árangri hjá honum á næsta ári. Valdimar Hjalti Erlendsson (Valdimarssonar) bætti sig um tæpa fimm metra og kastaði hann kringlunni lengst 54,54 metra með 1,5 kg kringlu. Með þessu kasti er hann orðinn fjórði besti kringlukastarinn í flokki pilta 16 til 17 ára. Valdimar er enn á yngra ári í þessum flokki og hann byrjaði ekki að kasta kringlu fyrr en á þessu ári. Faðir hans, Erlendur Valdimarsson, er næstbesti kringlukastari Íslendinga frá upphafi en hann kastaði kringlunni lengst 64,32 metra árið 1974. Þjálfari beggja þessara efnilegu kringlukastara er kastþjálfari FH-inga, Eggert Bogason. Eggert Bogason á sjálfur fimmta besta árangur hjá íslenskum kringlukastara frá upphafi. Íslandsmetið í kringlukasti karla á Vésteinn Hafsteinsson en hann kastaði lengst 67.64 metra árið 1989. Guðni Valur Guðnason er kominn upp í þriðja sæti á listanum á eftir þeim Vésteini og Erlendi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira