McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 08:00 Rory McIlroy. vísir/getty Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. Einhverjar kylfingar birtu myndbönd af karganum, sem nær upp í hné, og sögðu þessar aðstæður vera fáranlegar. McIlroy segir að aðstæður eigi að vera erfiðar. „Hérna eru 156 bestu kylfingar heims og ef þessi hópur getur ekki spilað þennan völl þá er alveg eins hægt að pakka saman og fara heim,“ sagði Norður-Írinn pirraður. Karginn var sleginn á holum 4, 12, 14 og 18. Skipuleggjendur neituðu að hafa gefið undan væli kylfinga heldur hefði rigningin gert það að verkum að ekki væri hægt að slá þar. „Hér eru einhverjar breiðustu brautir sem við höfum komið á. Ég skil vel að karginn sé hár og þykkur en þetta er US Open. Þetta á að vera erfitt,“ sagði McIlroy. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. Einhverjar kylfingar birtu myndbönd af karganum, sem nær upp í hné, og sögðu þessar aðstæður vera fáranlegar. McIlroy segir að aðstæður eigi að vera erfiðar. „Hérna eru 156 bestu kylfingar heims og ef þessi hópur getur ekki spilað þennan völl þá er alveg eins hægt að pakka saman og fara heim,“ sagði Norður-Írinn pirraður. Karginn var sleginn á holum 4, 12, 14 og 18. Skipuleggjendur neituðu að hafa gefið undan væli kylfinga heldur hefði rigningin gert það að verkum að ekki væri hægt að slá þar. „Hér eru einhverjar breiðustu brautir sem við höfum komið á. Ég skil vel að karginn sé hár og þykkur en þetta er US Open. Þetta á að vera erfitt,“ sagði McIlroy. Mótið hefst á morgun og verður í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira