Fylkismenn nánast komnir upp | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2017 19:37 Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Fylkir vann 3-1 sigur á Þrótti í Árbænum í kvöld. Fyrir vikið náðu Fylkismenn sex stiga forskoti á Þróttara, sem eru í 2. sætinu, þegar tvær umferðir eru eftir. Þá er Fylkir með 24 mörk í plús en Þróttur aðeins átta. Vinni Haukar og HK sína leiki á laugardaginn jafna liðin Þrótt að stigum í 3. sætinu. Þau eru hins vegar með miklu lakari markatölu en Fylkir. Albert Brynjar Ingason hefur verið frábær í undanförnum leikjum og hann lagði upp öll þrjú mörk Fylkis í leiknum í kvöld. Emil Ásmundsson kom Árbæingum yfir á 37. mínútu en Grétar Sigfinnur Sigurðarson jafnaði metin fyrir Þrótt í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik kom Oddur Ingi Guðmundsson Fylki aftur yfir. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka skoraði Ragnar Bragi Sveinsson svo þriðja mark heimamanna og gulltryggði sigur þeirra.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og tók myndirnar hér að neðan. Það var lítil spenna í Breiðholtsslag Leiknis R. og ÍR. Leiknismenn voru mun sterkari aðilinn og unnu 4-0 sigur. Tómas Óli Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og Ragnar Leósson og Kolbeinn Kárason sitt markið hvor. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar en ÍR í því tíunda. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Fylkir vann 3-1 sigur á Þrótti í Árbænum í kvöld. Fyrir vikið náðu Fylkismenn sex stiga forskoti á Þróttara, sem eru í 2. sætinu, þegar tvær umferðir eru eftir. Þá er Fylkir með 24 mörk í plús en Þróttur aðeins átta. Vinni Haukar og HK sína leiki á laugardaginn jafna liðin Þrótt að stigum í 3. sætinu. Þau eru hins vegar með miklu lakari markatölu en Fylkir. Albert Brynjar Ingason hefur verið frábær í undanförnum leikjum og hann lagði upp öll þrjú mörk Fylkis í leiknum í kvöld. Emil Ásmundsson kom Árbæingum yfir á 37. mínútu en Grétar Sigfinnur Sigurðarson jafnaði metin fyrir Þrótt í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik kom Oddur Ingi Guðmundsson Fylki aftur yfir. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka skoraði Ragnar Bragi Sveinsson svo þriðja mark heimamanna og gulltryggði sigur þeirra.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og tók myndirnar hér að neðan. Það var lítil spenna í Breiðholtsslag Leiknis R. og ÍR. Leiknismenn voru mun sterkari aðilinn og unnu 4-0 sigur. Tómas Óli Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og Ragnar Leósson og Kolbeinn Kárason sitt markið hvor. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar en ÍR í því tíunda.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20