Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour