Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 13:00 Gunnar Nelson og Conor McGregor eru góðir vinir. vísir/getty Gunnar Nelson var til viðtals í The Luke Thomas Show eins og Vísir skrifaði um í morgun en þar sagðist hann meðal annars spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Stephen Thompson. Undir lok viðtalsins var Gunnar spurður út í æfingafélaga sinn og stórvin, Conor McGregor. Skærasta stjarna UFC er í fríi þessa dagana að bíða eftir sínu fyrsta barni en hann og Gunnar hafa margsinnis æft saman. Þáttastjórnandinn Luke Thomas vildi endilega vita hversu þung höggin hjá Conor eru með vinstri höndinni sem eru hans helsta vopn. Þeir eru nokkrir sem hafa legið steinrotaðir í gólfinu eftir að smakka á einni vinstri frá írska vélbyssukjaftinum.„Hann er með algjörlega ruglaðan kraft í vinstri höndinni,“ segir Gunnar sem æfir reglulega með Conor, sérstaklega í kringum bardaga þeirra tveggja. „Hann er með ótrúlegan kraft en það sem er mikilvægara en hversu nákvæmur hann er með vinstri og tímasetningarnar á höggunum.“ „Hann getur slegið úr öllum stöðum, hvort sem hann er að bakka af mönnum eða ganga í þá. Hann býr til allskonar högg með vinstri sem er rosalegt vopn,“ segir Gunnar Nelson. Hljóðbútinn má heyra hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Gunnar Nelson var til viðtals í The Luke Thomas Show eins og Vísir skrifaði um í morgun en þar sagðist hann meðal annars spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Stephen Thompson. Undir lok viðtalsins var Gunnar spurður út í æfingafélaga sinn og stórvin, Conor McGregor. Skærasta stjarna UFC er í fríi þessa dagana að bíða eftir sínu fyrsta barni en hann og Gunnar hafa margsinnis æft saman. Þáttastjórnandinn Luke Thomas vildi endilega vita hversu þung höggin hjá Conor eru með vinstri höndinni sem eru hans helsta vopn. Þeir eru nokkrir sem hafa legið steinrotaðir í gólfinu eftir að smakka á einni vinstri frá írska vélbyssukjaftinum.„Hann er með algjörlega ruglaðan kraft í vinstri höndinni,“ segir Gunnar sem æfir reglulega með Conor, sérstaklega í kringum bardaga þeirra tveggja. „Hann er með ótrúlegan kraft en það sem er mikilvægara en hversu nákvæmur hann er með vinstri og tímasetningarnar á höggunum.“ „Hann getur slegið úr öllum stöðum, hvort sem hann er að bakka af mönnum eða ganga í þá. Hann býr til allskonar högg með vinstri sem er rosalegt vopn,“ segir Gunnar Nelson. Hljóðbútinn má heyra hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00
Kavanagh: Hef alltaf sagt að Gunnar er næsta stjarna veltivigtarinnar Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkaði ekkert þrátt fyrir tvö töp. 22. mars 2017 09:00
Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00
Vill að Gunnar berjist við Undradrenginn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveðnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi að berjast á móti næst. 21. mars 2017 08:30
„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17