Ítarlega fjallað um heimsókn Guðna á DR1: Friðrik Weisshappel á meðal álitsgjafa í myndveri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2017 13:18 Guðni og Margrét Þórhildur í Konungsbókhlöðunni í gær. vísir/epa „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign drottningin er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð þannig að það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í gær en nú stendur yfir opinber heimsókn forsetans og Elizu Reid, konu hans í Danmörku. Það er þétt dagskrá hjá Guðna og Elizu í heimsókninni sem hófst í gær og lýkur á morgun. Í spilaranum hér að neðan má sjá athöfn frá því í gær úr Konungsbókhlöðunni þar sem var dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhenti forsetinn veglega bókagjöf, eða alls 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu sem fara á skólabókasöfn víðs vegar um Danmörku. Hér að neðan má svo sjá ítarlega umfjöllun danska ríkisútvarpsins um heimsókn forsetahjónanna þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Weisshappel en hann hefur verið búsettur í Danmörku í mörg ár þar sem hann hefur rekið kaffihús undir merki Laundromat í Kaupmannahöfn. Þá má jafnframt sjá upptöku frá útsendingu DR1 frá upphafi hátíðarkvöldverðar sem haldinn var í Amalíuborg í gærkvöldi. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
„Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign drottningin er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð þannig að það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í gær en nú stendur yfir opinber heimsókn forsetans og Elizu Reid, konu hans í Danmörku. Það er þétt dagskrá hjá Guðna og Elizu í heimsókninni sem hófst í gær og lýkur á morgun. Í spilaranum hér að neðan má sjá athöfn frá því í gær úr Konungsbókhlöðunni þar sem var dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhenti forsetinn veglega bókagjöf, eða alls 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu sem fara á skólabókasöfn víðs vegar um Danmörku. Hér að neðan má svo sjá ítarlega umfjöllun danska ríkisútvarpsins um heimsókn forsetahjónanna þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Weisshappel en hann hefur verið búsettur í Danmörku í mörg ár þar sem hann hefur rekið kaffihús undir merki Laundromat í Kaupmannahöfn. Þá má jafnframt sjá upptöku frá útsendingu DR1 frá upphafi hátíðarkvöldverðar sem haldinn var í Amalíuborg í gærkvöldi.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50
Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14