Skiptar skoðanir fyrrverandi þingmanna um völd þeirra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 29. ágúst 2017 19:15 Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn hafi völd eða ekki. Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn. Ummæli fráfarandi þingflokksformanns og formanns Bjartar framtíðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, um að alþingismenn hefðu minni völd en ætla mætti, hafa vakið athygli. Bæði gagnrýndu þau störf Alþingis en þingflokksformaðurinn sagði erfitt að ná málum í gegn á þingi og sagði vinnubrögðin hæg. Eitt af stefnumálum Bjartar framtíðar fyrir síðustu alþingiskosningar var að breyta stjórnmálum á Íslandi sem hefur ekki tekist. Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn á Alþingi hafi völd eða ekki. Þeir eru hins vegar sammála um að helst sé hægt að hafa áhrif í gegnum nefndarstörf. „Mér finnst þessi umræða mjög fyndin og ég er alls ekki að sammála því að þingmenn yfirhöfuð séu valdalausir. Þetta fer fyrst og fremst eftir því hvað þingmenn láta vel af stjórn,“ segir Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingkona. „Það er mjög útbreiddur misskilningur, finnst mér með hlutverk þingmanna að fólk virðist halda að þetta sé valdaembætti,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingkona. „Ef þeir láta vel af stjórn ráðherra eða flokksræðisins þá kannski hafa þeir engin áhrif,“ segir Álfheiður. „Þú getur haft áhrif í gegnum þingmennsku en þá þarftu að vera í formennsku fyrir þingnefnd eða þér þarf að vera treyst fyrir að vera málaflutningsmaður í tilteknu máli innan þingflokks,“ segir Ólína. „Menn sem að hafa mjög stór orð uppi um það að það þurfi að breyta starfsaðferðum á Alþingi og að það þurfi að gera þetta og gera hitt, hvort sem er í ríkisstjórn eða í þingi og gera svo ekki neitt. Það er vona að þeim finnist eitthvað það. Ég veit ekkert hvernig Björt framtíð, með sína örfáu þingmenn og nær ekkert bakland er, en svona sæmilega lýðræðislegum hreyfingum að þá er tekist á um hluti. Þarna erum við að ræða um ráðherra og stjórnarþingmann og það er alveg klárt að í stjórnarsáttmála að þá er tekist á um hlutina og stjórnarþingmenn þurfa oft ekki að bara tala tillit til sinna eigin flokksmanna heldur líka samstarfsflokka í ríkisstjórn,“ segir Álfheiður. Alþingi Tengdar fréttir Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn hafi völd eða ekki. Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn. Ummæli fráfarandi þingflokksformanns og formanns Bjartar framtíðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi, um að alþingismenn hefðu minni völd en ætla mætti, hafa vakið athygli. Bæði gagnrýndu þau störf Alþingis en þingflokksformaðurinn sagði erfitt að ná málum í gegn á þingi og sagði vinnubrögðin hæg. Eitt af stefnumálum Bjartar framtíðar fyrir síðustu alþingiskosningar var að breyta stjórnmálum á Íslandi sem hefur ekki tekist. Skiptar skoðanir eru meðal fyrrverandi þingmanna um hvort þingmenn á Alþingi hafi völd eða ekki. Þeir eru hins vegar sammála um að helst sé hægt að hafa áhrif í gegnum nefndarstörf. „Mér finnst þessi umræða mjög fyndin og ég er alls ekki að sammála því að þingmenn yfirhöfuð séu valdalausir. Þetta fer fyrst og fremst eftir því hvað þingmenn láta vel af stjórn,“ segir Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingkona. „Það er mjög útbreiddur misskilningur, finnst mér með hlutverk þingmanna að fólk virðist halda að þetta sé valdaembætti,“ segir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingkona. „Ef þeir láta vel af stjórn ráðherra eða flokksræðisins þá kannski hafa þeir engin áhrif,“ segir Álfheiður. „Þú getur haft áhrif í gegnum þingmennsku en þá þarftu að vera í formennsku fyrir þingnefnd eða þér þarf að vera treyst fyrir að vera málaflutningsmaður í tilteknu máli innan þingflokks,“ segir Ólína. „Menn sem að hafa mjög stór orð uppi um það að það þurfi að breyta starfsaðferðum á Alþingi og að það þurfi að gera þetta og gera hitt, hvort sem er í ríkisstjórn eða í þingi og gera svo ekki neitt. Það er vona að þeim finnist eitthvað það. Ég veit ekkert hvernig Björt framtíð, með sína örfáu þingmenn og nær ekkert bakland er, en svona sæmilega lýðræðislegum hreyfingum að þá er tekist á um hluti. Þarna erum við að ræða um ráðherra og stjórnarþingmann og það er alveg klárt að í stjórnarsáttmála að þá er tekist á um hlutina og stjórnarþingmenn þurfa oft ekki að bara tala tillit til sinna eigin flokksmanna heldur líka samstarfsflokka í ríkisstjórn,“ segir Álfheiður.
Alþingi Tengdar fréttir Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. 28. ágúst 2017 13:50
Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. 29. ágúst 2017 07:00