Dortmund í vondum málum | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2017 22:19 Leikmenn Dortmund voru niðurlútir í leikslok. vísir/getty Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Dortmund er aðeins með tvö stig í 3. sæti H-riðils, fimm stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.Tottenham, sem vann Real Madrid 3-1 á Wembley, er hins vegar með 10 stig á toppi riðilsins og komið áfram í 16-liða úrslit.Í E-riðli vann Liverpool 3-0 sigur á Maribor á Anfield og Sevilla bar sigurorð af Spartak Moskvu, 2-1. Liverpool með átta stig á toppi riðilsins, einu stigi á undan Sevilla og þremur á undan Spartak.Manchester City tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-4 sigri á Napoli í F-riðli. Shakhtar Donetsk fór einnig langt með að tryggja sig áfram með 3-1 sigri á Feyenoord sem er enn án stiga. Besiktas er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit eftir 1-1 jafntefli við Monaco í G-riðli. Tyrkirnir eru með 10 stig á toppi riðilsins, fjórum stigum á undan Porto sem vann 3-1 sigur á RB Leipzig.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 3-0 Maribor 1-0 Mohamed Salah (49.), 2-0 Emre Can (64.), 3-0 Daniel Sturridge (90.).Sevilla 2-1 Spartak Moskva 1-0 Clement Lenglet (30.), 2-0 Évar Banega (59.), 2-1 Zé Luís (78.).F-riðill:Napoli 2-4 Man City 1-0 Lorenzo Insigne (21.), 1-1 Nicolás Otamendi (34.), 1-2 John Stones (48.), 2-2 Jorginho, víti (62.), 2-3 Sergio Agüero (69.), 2-4 Raheem Sterling (90+2.).Shakhtar Donetsk 3-1 Feyenoord 0-1 Nicolai Jörgensen (13.), 1-1 Facundo Ferreyra (14.), 2-1 Marlos (17.), 3-1 Marlos (68.).G-riðill:Besiktas 1-1 Monaco 0-1 Rony Lopes (45+1.), 1-1 Cenk Tuson, víti (54.).Porto 3-1 RB Leipzig 1-0 Hector Herrera (13.), 1-1 Timo Werner (48.), 2-1 Danilo Pereira (61.), 3-1 Maxi Pereira (90+3.).H-riðill:Tottenham - Real Madrid 1-0 Dele Alli (27.), 2-0 Alli (56.), 3-0 Christian Eriksen (65.), 3-1 Cristiano Ronaldo (80.).Dortmund 1-1 APOEL 1-0 Raphaël Guerreiro (29.), 1-1 Mickael Pote (51.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45 Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Borussia Dortmund er enn án sigurs í Meistaradeild Evrópu í ár. Þýska liðið mætti APOEL frá Kýpur í kvöld og fóru leikar 1-1. Dortmund er aðeins með tvö stig í 3. sæti H-riðils, fimm stigum á eftir Real Madrid sem er í 2. sætinu.Tottenham, sem vann Real Madrid 3-1 á Wembley, er hins vegar með 10 stig á toppi riðilsins og komið áfram í 16-liða úrslit.Í E-riðli vann Liverpool 3-0 sigur á Maribor á Anfield og Sevilla bar sigurorð af Spartak Moskvu, 2-1. Liverpool með átta stig á toppi riðilsins, einu stigi á undan Sevilla og þremur á undan Spartak.Manchester City tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með 2-4 sigri á Napoli í F-riðli. Shakhtar Donetsk fór einnig langt með að tryggja sig áfram með 3-1 sigri á Feyenoord sem er enn án stiga. Besiktas er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit eftir 1-1 jafntefli við Monaco í G-riðli. Tyrkirnir eru með 10 stig á toppi riðilsins, fjórum stigum á undan Porto sem vann 3-1 sigur á RB Leipzig.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 3-0 Maribor 1-0 Mohamed Salah (49.), 2-0 Emre Can (64.), 3-0 Daniel Sturridge (90.).Sevilla 2-1 Spartak Moskva 1-0 Clement Lenglet (30.), 2-0 Évar Banega (59.), 2-1 Zé Luís (78.).F-riðill:Napoli 2-4 Man City 1-0 Lorenzo Insigne (21.), 1-1 Nicolás Otamendi (34.), 1-2 John Stones (48.), 2-2 Jorginho, víti (62.), 2-3 Sergio Agüero (69.), 2-4 Raheem Sterling (90+2.).Shakhtar Donetsk 3-1 Feyenoord 0-1 Nicolai Jörgensen (13.), 1-1 Facundo Ferreyra (14.), 2-1 Marlos (17.), 3-1 Marlos (68.).G-riðill:Besiktas 1-1 Monaco 0-1 Rony Lopes (45+1.), 1-1 Cenk Tuson, víti (54.).Porto 3-1 RB Leipzig 1-0 Hector Herrera (13.), 1-1 Timo Werner (48.), 2-1 Danilo Pereira (61.), 3-1 Maxi Pereira (90+3.).H-riðill:Tottenham - Real Madrid 1-0 Dele Alli (27.), 2-0 Alli (56.), 3-0 Christian Eriksen (65.), 3-1 Cristiano Ronaldo (80.).Dortmund 1-1 APOEL 1-0 Raphaël Guerreiro (29.), 1-1 Mickael Pote (51.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45 Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Rauði herinn fór í gang í seinni hálfleik Liverpool situr áfram á toppi E-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Maribor á Anfield í kvöld. 1. nóvember 2017 21:45
Tottenham komið áfram eftir frækinn sigur á Evrópumeisturunum Tottenham vann glæsilegan sigur á Real Madrid, 3-1, á Wembley í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30
City skoraði fjögur í Napoli og er komið áfram Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-4 útisigur á Napoli í F-riðli í kvöld. 1. nóvember 2017 21:30