Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Jakob Bjarnar skrifar 3. apríl 2017 12:11 Stefán er ósáttur við dugnaðarforka í stöðumælavarðastétt: Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni. Stefán Karl Stefánsson leikari, sem hefur verið að berjast við mein, segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa farið í sína hefðbundnu meðferð. „Fór í geislameðferð í morgun, eins og ég geri daglega, gleymdi símanum og var ekki með veskið svo ég hljóp bara inn enda tekur þetta um 20 mín. Ég passa þetta alltaf og hef gert frá upphafi. Kom út og þar biðu mín 10.000kr sekt. Minna má það ekki vera!“ skrifar Stefán Karl á Facebooksíðu sína. Mikil gremja hefur brotist út á Facebooksíðu leikarans vinsæla en svo virðist sem háar sektargreiðslur Bifreiðasjóðs gangi fram af mörgum, þó löghlýðnir megi teljast. Stefán sjálfur bendir á ófremdarástand í bílastæðamálum borgarinnar, sem ekkert virðast batna þó menn greiði stöðugt meira í Bílastæðasjóð Reykjavíkurborgar: „Það er ekki hægt að leggja fyrir utan LSH nema hálfur upp á stétt eða utan í umferðaeyjur, öll stæðin eru upptekin. Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni.“ Fólk virðist því nauðbeygt til að brjóta reglur, fáir komast hjá því og þannig má segja að myndist veiðileyfi á borgara sem duglegir stöðumælaverðir nýta sér. Bílastæðasjóður var samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 með rúmlega milljarð í tekjur. Gjöld voru um 780 milljónir þannig að hagnaður af starfseminni það árið voru tæpar 240 milljónir.Uppfært 14:40Stefán Karl hefur nú tekið færslu sína út og greinir frá því á Facebooksíðu sinni, hvers vegna:„Ég tók færsluna mína um stöðumælasektina út þar sem ég hef ekki áhuga á að verða að frétt hjá veftímaritum landsins og lesa mis ömurleg komment frá einstaklingum sem gera lítið annað en að svívirða mig og kalla illum nöfnum.“ Tengdar fréttir Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson leikari, sem hefur verið að berjast við mein, segir farir sínar ekki sléttar eftir að hafa farið í sína hefðbundnu meðferð. „Fór í geislameðferð í morgun, eins og ég geri daglega, gleymdi símanum og var ekki með veskið svo ég hljóp bara inn enda tekur þetta um 20 mín. Ég passa þetta alltaf og hef gert frá upphafi. Kom út og þar biðu mín 10.000kr sekt. Minna má það ekki vera!“ skrifar Stefán Karl á Facebooksíðu sína. Mikil gremja hefur brotist út á Facebooksíðu leikarans vinsæla en svo virðist sem háar sektargreiðslur Bifreiðasjóðs gangi fram af mörgum, þó löghlýðnir megi teljast. Stefán sjálfur bendir á ófremdarástand í bílastæðamálum borgarinnar, sem ekkert virðast batna þó menn greiði stöðugt meira í Bílastæðasjóð Reykjavíkurborgar: „Það er ekki hægt að leggja fyrir utan LSH nema hálfur upp á stétt eða utan í umferðaeyjur, öll stæðin eru upptekin. Ég keyrði fjóra hringi um sjúkrahúsið og ekkert stæði var laust nema þetta, hálfur upp á eyju en ekki fyrir nokkrum manni.“ Fólk virðist því nauðbeygt til að brjóta reglur, fáir komast hjá því og þannig má segja að myndist veiðileyfi á borgara sem duglegir stöðumælaverðir nýta sér. Bílastæðasjóður var samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar fyrir árið 2015 með rúmlega milljarð í tekjur. Gjöld voru um 780 milljónir þannig að hagnaður af starfseminni það árið voru tæpar 240 milljónir.Uppfært 14:40Stefán Karl hefur nú tekið færslu sína út og greinir frá því á Facebooksíðu sinni, hvers vegna:„Ég tók færsluna mína um stöðumælasektina út þar sem ég hef ekki áhuga á að verða að frétt hjá veftímaritum landsins og lesa mis ömurleg komment frá einstaklingum sem gera lítið annað en að svívirða mig og kalla illum nöfnum.“
Tengdar fréttir Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Barist um bílastæði í Fossvogi: Sektir á fólk í neyð felldar niður Bílaplanið við Landspítalann í Fossvogi er nánast sprungið. 14. október 2015 13:52
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52
Stefán Karl útskrifaður af Landspítalanum Stefán Karl Stefánsson leikari útskrifaðist í dag frá deild 13G á Landspítalanum þar sem hann hefur dvalið allt frá því að hann gekkst undir aðgerð þann 4. október síðastliðinn. 19. október 2016 17:17