Smástirni þýtur á milli jarðarinnar og tunglsins í október Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2017 09:03 Evrópska geimstofnunin birti þessa mynd þar sem smástirnið er merkt með hring. ESA Vísindamenn segja að engin hætta verði á ferðum þegar smástirni á stærð við hús þýtur fram hjá jörðinni 12. október. Smástirnið fer langt inn fyrir braut tunglsins en aðeins utar en fjarlægustu gervitunglin á braut um jörðu. „Við vitum fyrir víst að það eru engar líkur á að fyrirbærið rekist á jörðina. Það er ekki nokkur hætta,“ segir Detlef Koschny sem starfar við teymi Evrópsku geimstofnunarinnar (ESA) sem fylgist með fyrirbærum í grennd við jörðina. Smástirnið, sem hefur fengið nafnið 2012 TC4, verður í 44.000 kílómetra fjarlægð þegar það fer fram hjá jörðinni. Það er aðeins einn áttundi af fjarlægðinni á milli jarðarinnar og tunglsins. Sístöðugervitungl eru í um 36.000 kílómetra fjarlægð, að því er segir í frétt á vefnum Phys.org. Vísindamennirnir áætla að smástirnið sé 15-30 metrar að lengd en það ferðaðist á um fjórtán kílómetra hraða á sekúndu þegar þeir komu auga á það. Það er rúmlega 50.000 km/klst. ESA segir í yfirlýsingu að heimsókn smástirnisins sé tilvalið tækifæri til að reyna á getu þjóða heims til þess að fylgjast með fyrirbærum sem nálgast jörðina og meta getuna til að bregðast við raunverulegri hættu af smástirnum. Vísindi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Vísindamenn segja að engin hætta verði á ferðum þegar smástirni á stærð við hús þýtur fram hjá jörðinni 12. október. Smástirnið fer langt inn fyrir braut tunglsins en aðeins utar en fjarlægustu gervitunglin á braut um jörðu. „Við vitum fyrir víst að það eru engar líkur á að fyrirbærið rekist á jörðina. Það er ekki nokkur hætta,“ segir Detlef Koschny sem starfar við teymi Evrópsku geimstofnunarinnar (ESA) sem fylgist með fyrirbærum í grennd við jörðina. Smástirnið, sem hefur fengið nafnið 2012 TC4, verður í 44.000 kílómetra fjarlægð þegar það fer fram hjá jörðinni. Það er aðeins einn áttundi af fjarlægðinni á milli jarðarinnar og tunglsins. Sístöðugervitungl eru í um 36.000 kílómetra fjarlægð, að því er segir í frétt á vefnum Phys.org. Vísindamennirnir áætla að smástirnið sé 15-30 metrar að lengd en það ferðaðist á um fjórtán kílómetra hraða á sekúndu þegar þeir komu auga á það. Það er rúmlega 50.000 km/klst. ESA segir í yfirlýsingu að heimsókn smástirnisins sé tilvalið tækifæri til að reyna á getu þjóða heims til þess að fylgjast með fyrirbærum sem nálgast jörðina og meta getuna til að bregðast við raunverulegri hættu af smástirnum.
Vísindi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira