Toro Rosso afhjúpar nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2017 23:30 STR12 er með myndarlegri bílum sem boðið verður uppá 2017 að mati blaðamanns. Vísir/scuderiatororosso.com Toro Rosso liðið í Formúlu 1 hefur afhjúðað nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn skartar nýjum litum fyrir liðið. Bíllinn ber nafnið STR12. Bíllinn er í ljósari lit en bílar liðsins undanfarin ár. Bíllinn er eins og aðrir með svokallaðan hákarlaugga aftan á loftinntakinu fyrir ofan höfuð ökumanns. Loftinntökin við hlið ökumanns eru í minni kantinum.STR12vísir/scuderiatororosso.comÖkumenn Toro Rosso liðsins verða Carlos Sainz og Daniil Kvyat, líkt og undir lok síðasta tímabils. Kvyat var færður frá Red Bull til Toro Rosso eftir rússneska kappaksturinn í fyrra. Toro Rosso liðið er síðasta liðið til að kynna sinn keppnisbíl til leiks. Nú er ekkert að vanbúnaði til að hefja æfingar. Æfingarnar fyrir tímabilið hefjast í fyrramálið á brautinni í Barselóna og Vísir mun fylgjast með gangi mála þar. Formúla Tengdar fréttir Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Haas F1 liðið kynnir sinn annan bíl Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. 26. febrúar 2017 21:00 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Toro Rosso liðið í Formúlu 1 hefur afhjúðað nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn skartar nýjum litum fyrir liðið. Bíllinn ber nafnið STR12. Bíllinn er í ljósari lit en bílar liðsins undanfarin ár. Bíllinn er eins og aðrir með svokallaðan hákarlaugga aftan á loftinntakinu fyrir ofan höfuð ökumanns. Loftinntökin við hlið ökumanns eru í minni kantinum.STR12vísir/scuderiatororosso.comÖkumenn Toro Rosso liðsins verða Carlos Sainz og Daniil Kvyat, líkt og undir lok síðasta tímabils. Kvyat var færður frá Red Bull til Toro Rosso eftir rússneska kappaksturinn í fyrra. Toro Rosso liðið er síðasta liðið til að kynna sinn keppnisbíl til leiks. Nú er ekkert að vanbúnaði til að hefja æfingar. Æfingarnar fyrir tímabilið hefjast í fyrramálið á brautinni í Barselóna og Vísir mun fylgjast með gangi mála þar.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00 Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Haas F1 liðið kynnir sinn annan bíl Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. 26. febrúar 2017 21:00 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull kynnir nýjan bíl Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. 26. febrúar 2017 18:00
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30
Haas F1 liðið kynnir sinn annan bíl Haas F1 liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn. Bíllinn er önnur kynslóðin af Haas bíl sem tekur þátt í Formúlu 1. Haas liðið kom nýtt inn í Formúlu 1 á síðasta tímabili. 26. febrúar 2017 21:00
McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30