Reka flóttamenn úr búðunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. nóvember 2017 08:25 Abdul Aziz Adam birti þessa mynd úr búðunum. Twitter Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott. Hundruð manna hafa neitað að yfirgefa búðirnar eftir að þeim var lokað um síðustu mánaðarmót og segjast óttast um öryggi sitt annarstaðar. Flóttamennirnir hafa lýst illri meðferð á samfélagsmiðlum og greina frá því að þeim hafi verið gert að afhenda lögreglunni farsíma sína.Sjá einnig: „Heimskulega“ samkomulaginu ýtt úr vör Margir hafa jafnvel dvalið árum saman í búðunum meðan mál þeirra eru til umfjöllunar hjá áströlsku útlendingastofnunni. Þeirra á meðal er Abdul Aziz Adam sem hefur verið í búðunum í fimm ár. Hann birtir myndir frá aðförum lögreglunnar í morgun sem sjá má hér að neðan. Að minnsta kosti einn hefur verið handtekinn. Mikið hefur verið deilt um málið en flóttamennirnir voru á leið til Ástralíu en yfirvöld þar hafa gripið til þess ráðs að hýsa flóttamenn við illan kost á tveimur eyjum, Manu og Nauru, til að komast hjá því að taka þá inn í sjálfa Ástralíu. Nánar má fræðast um málið á vef Guardian.This photo will show how peaceful we are and how we respond to the immigration and police to the violence and aggressive behavior pic.twitter.com/9lnUQ3yXyO— Abdul Aziz Adam (@Aziz58825713) November 22, 2017 Eyjaálfa Naúrú Papúa Nýja-Gínea Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott. Hundruð manna hafa neitað að yfirgefa búðirnar eftir að þeim var lokað um síðustu mánaðarmót og segjast óttast um öryggi sitt annarstaðar. Flóttamennirnir hafa lýst illri meðferð á samfélagsmiðlum og greina frá því að þeim hafi verið gert að afhenda lögreglunni farsíma sína.Sjá einnig: „Heimskulega“ samkomulaginu ýtt úr vör Margir hafa jafnvel dvalið árum saman í búðunum meðan mál þeirra eru til umfjöllunar hjá áströlsku útlendingastofnunni. Þeirra á meðal er Abdul Aziz Adam sem hefur verið í búðunum í fimm ár. Hann birtir myndir frá aðförum lögreglunnar í morgun sem sjá má hér að neðan. Að minnsta kosti einn hefur verið handtekinn. Mikið hefur verið deilt um málið en flóttamennirnir voru á leið til Ástralíu en yfirvöld þar hafa gripið til þess ráðs að hýsa flóttamenn við illan kost á tveimur eyjum, Manu og Nauru, til að komast hjá því að taka þá inn í sjálfa Ástralíu. Nánar má fræðast um málið á vef Guardian.This photo will show how peaceful we are and how we respond to the immigration and police to the violence and aggressive behavior pic.twitter.com/9lnUQ3yXyO— Abdul Aziz Adam (@Aziz58825713) November 22, 2017
Eyjaálfa Naúrú Papúa Nýja-Gínea Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira