Berlusconi gegn ítalska ríkinu í Strassborg Daníel Freyr Birkisson skrifar 23. nóvember 2017 10:35 Silvio Berlusconi er orðinn 81 árs. Vísir/EPA Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur sótt ítalska ríkið til saka vegna banns sem hann hlaut sem felur það í sér að hann má ekki gegna opinberu starfi. Málið verður tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg. Sky News greinir frá. Berlusconi, sem gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu fjórum sinnum, segir bannið vera ólögmætt og leitar réttar síns. Lögin heita „Severino Decree“ og eru nefnd eftir ítölskum dómsmálaráðherra. Þau fela það í sér að einstaklingar sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í meira en tvö ár mega ekki gegna opinberu starfi. Berlusconi, sem í dag er 81 árs, var dæmdur fyrir skattsvik árið 2012 og hlaut hann fjögurra ára dóm í fangelsi. Dómurinn var síðar mildaður og varð að lokum eins árs samfélagsþjónusta. Auk þess var hann sýknaður árið 2013 þegar hann var ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi með stúlku undir lögaldri. Ástæðan fyrir því að Berlusconi leitar réttar síns er sú að stjórnmálaafl hans, Forza Italia, var hluti af hægriflokkum sem sigruðu sveitarstjórnarkosningar á Sikileyjum. Forsætisráðherrann fyrrverandi gaf það út hann hefði áhuga á að leiða flokkinn í þingkosningunum næsta vor, og hyggst því leita til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að láta dæma bannið ólögmætt. „Ég mun vera á vellinum, hvort sem það er sem fyrirliði eða þjálfari,“ er haft eftir Berlusconi. Tengdar fréttir Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41 Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45 Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hefur sótt ítalska ríkið til saka vegna banns sem hann hlaut sem felur það í sér að hann má ekki gegna opinberu starfi. Málið verður tekið fyrir hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg. Sky News greinir frá. Berlusconi, sem gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu fjórum sinnum, segir bannið vera ólögmætt og leitar réttar síns. Lögin heita „Severino Decree“ og eru nefnd eftir ítölskum dómsmálaráðherra. Þau fela það í sér að einstaklingar sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar í meira en tvö ár mega ekki gegna opinberu starfi. Berlusconi, sem í dag er 81 árs, var dæmdur fyrir skattsvik árið 2012 og hlaut hann fjögurra ára dóm í fangelsi. Dómurinn var síðar mildaður og varð að lokum eins árs samfélagsþjónusta. Auk þess var hann sýknaður árið 2013 þegar hann var ákærður fyrir að hafa greitt fyrir vændi með stúlku undir lögaldri. Ástæðan fyrir því að Berlusconi leitar réttar síns er sú að stjórnmálaafl hans, Forza Italia, var hluti af hægriflokkum sem sigruðu sveitarstjórnarkosningar á Sikileyjum. Forsætisráðherrann fyrrverandi gaf það út hann hefði áhuga á að leiða flokkinn í þingkosningunum næsta vor, og hyggst því leita til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að láta dæma bannið ólögmætt. „Ég mun vera á vellinum, hvort sem það er sem fyrirliði eða þjálfari,“ er haft eftir Berlusconi.
Tengdar fréttir Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41 Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45 Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00 Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Hæstiréttur Ítalíu staðfestir sýknudóm yfir Berlusconi Silvio Berlusconi hafði áður verið dæmdur fyrir hafa misnotað vald sitt og greitt fyrir þjónustu ólögráða vændiskonu í svokölluðum „bunga bunga“ veislum sínum. 10. mars 2015 23:41
Berlusconi hefur lokið samfélagsþjónustu sinni Forsætisráðherrann fyrrverandi hlaut dóm fyrir skattsvik. 8. mars 2015 21:45
Berlusconi í bann frá ítölskum stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu hefur verið bannað að taka þátt í stjórnmálum eða gegna opinberu embætti í tvö ár. 19. október 2013 15:00
Berlusconi dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu dæmdur í Mílanó. 15. apríl 2014 09:59