Guðrún Brá efst á nýju vallarmeti á Íslandsmótinu í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 16:11 Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd/GSÍmyndir Heimakonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er með tveggja högga forystu í kvennaflokki eftir annan dag á Íslandsmeistaramótinu í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði „Munurinn á þessum hring í dag og í gær var í raun ein hola sem ég lék illa í gær. Í dag setti ég fleiri pútt ofaní eftir innáhöggin og ég er sátt með vallarmetið. Það er útlit fyrir spennandi keppni framundan,“ sagði Guðrún Brá. Guðrún Brá lék frábært golf í dag þegar hún kom inn á -4 eða 67 höggum. Hún bætti sig mikið frá því í gær þar sem hún lék á 75 höggum eða +4. Guðrún Brá er með tveggja högga forskot á Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Ragnhildi Kristinsdóttur úr GR fyrir þriðja hringinn. Guðrún Brá hefur aldrei fagnað Íslandsmeistaratitlinum í golfi en Valdís Þóra hefur tvívegis fagnað Íslandsmeistaratitlinum. Guðrún Brá fékk fimm fugla og aðeins einn skolla og setti nýtt vallarmet með því að leika á 67 höggum. Efstu konur eftir fyrstu tvo dagana á Íslandsmótinu í golfi: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (75-67) 142 högg {Par} 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (70-74) 144 högg {+2} 3. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (69-75) 144 högg {+2} 4. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (76-72) 148 {+6} 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (74-76) 150 {+8} Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heimakonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er með tveggja högga forystu í kvennaflokki eftir annan dag á Íslandsmeistaramótinu í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði „Munurinn á þessum hring í dag og í gær var í raun ein hola sem ég lék illa í gær. Í dag setti ég fleiri pútt ofaní eftir innáhöggin og ég er sátt með vallarmetið. Það er útlit fyrir spennandi keppni framundan,“ sagði Guðrún Brá. Guðrún Brá lék frábært golf í dag þegar hún kom inn á -4 eða 67 höggum. Hún bætti sig mikið frá því í gær þar sem hún lék á 75 höggum eða +4. Guðrún Brá er með tveggja högga forskot á Valdísi Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Ragnhildi Kristinsdóttur úr GR fyrir þriðja hringinn. Guðrún Brá hefur aldrei fagnað Íslandsmeistaratitlinum í golfi en Valdís Þóra hefur tvívegis fagnað Íslandsmeistaratitlinum. Guðrún Brá fékk fimm fugla og aðeins einn skolla og setti nýtt vallarmet með því að leika á 67 höggum. Efstu konur eftir fyrstu tvo dagana á Íslandsmótinu í golfi: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (75-67) 142 högg {Par} 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (70-74) 144 högg {+2} 3. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (69-75) 144 högg {+2} 4. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (76-72) 148 {+6} 5. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (74-76) 150 {+8}
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti