John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 12:19 Þær eru ekki auðveldar aðstæðurnar á K2. líf styrktarfélag John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum en hann stefnir á að ná tindi þessa næsthæsta fjalls heims á fimmtudag. Vegna veðurs komst hópurinn þó ekki á þann stað í búðunum þar sem búið var að koma búnaði fyrir fyrir nokkru síðan þar sem snjóflóð féll á því svæði á dögunum. Ekki er því vitað hver staðan á búnaðinum er eftir snjóflóðið. Að því er segir í tilkynningu er John Snorri búinn að koma sér fyrir í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla og kemur þannig í veg fyrir að hann lendi í snjóflóði. Mjög erfitt var hins vegar að tjalda því tjaldið fylltist af snjó.John Snorri dvelur nú í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla. Hann stefnir á toppinn á fimmtudag.líf styrktarfélag„Hópurinn samanstendur þessa stundina af John Snorra og tveimur Kínverjum ásamt þremur sherpum. Aðrir sem eru á sömu leið eru tveir Bandaríkjamenn og einn frá Sjanghæ. Eina konan sem er í hópnum er frá Bandaríkjunum, hún stefnir á að vera fyrsta konan frá USA á topp K2. Hópurinn verður í búðum þrjú í tvær nætur þar sem veðurspáin lofar góðu fimmtudaginn 27. júlí að toppa K2. Næsti leggur eða upp í búðir fjögur en leið sem er mjög erfið viðureignar þar sem farið er yfir hættulegt svæði. Hópurinn hefur núna tvo daga í að undirbúa þá för. Stefnt er á toppinn fimmtudaginn 27. júlí. Takist John Snorra að standa á toppnum á K2 verður hann fyrsti Íslendingurinn að gera það, einungis er talið að um 240 manns hafi tekist að klífa þetta hættulega fjall,“ segir í tilkynningu frá Lífi, styrktarfélagið kvennadeildar Landspítalans en John Snorri safnar áheitum fyrir félagið með gönu sinni á topp K2. Hægt er að fylgjast með leiðinni á toppinn á Facebook-síðu leiðangursins.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var sagt að konan sem er í hópi John Snorra yrði sú fyrsta til að ná toppi K2. Það er ekki rétt; sú fyrsta til að ná toppi fjallsins varWanda Rutkiewicz árið 1986. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum en hann stefnir á að ná tindi þessa næsthæsta fjalls heims á fimmtudag. Vegna veðurs komst hópurinn þó ekki á þann stað í búðunum þar sem búið var að koma búnaði fyrir fyrir nokkru síðan þar sem snjóflóð féll á því svæði á dögunum. Ekki er því vitað hver staðan á búnaðinum er eftir snjóflóðið. Að því er segir í tilkynningu er John Snorri búinn að koma sér fyrir í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla og kemur þannig í veg fyrir að hann lendi í snjóflóði. Mjög erfitt var hins vegar að tjalda því tjaldið fylltist af snjó.John Snorri dvelur nú í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla. Hann stefnir á toppinn á fimmtudag.líf styrktarfélag„Hópurinn samanstendur þessa stundina af John Snorra og tveimur Kínverjum ásamt þremur sherpum. Aðrir sem eru á sömu leið eru tveir Bandaríkjamenn og einn frá Sjanghæ. Eina konan sem er í hópnum er frá Bandaríkjunum, hún stefnir á að vera fyrsta konan frá USA á topp K2. Hópurinn verður í búðum þrjú í tvær nætur þar sem veðurspáin lofar góðu fimmtudaginn 27. júlí að toppa K2. Næsti leggur eða upp í búðir fjögur en leið sem er mjög erfið viðureignar þar sem farið er yfir hættulegt svæði. Hópurinn hefur núna tvo daga í að undirbúa þá för. Stefnt er á toppinn fimmtudaginn 27. júlí. Takist John Snorra að standa á toppnum á K2 verður hann fyrsti Íslendingurinn að gera það, einungis er talið að um 240 manns hafi tekist að klífa þetta hættulega fjall,“ segir í tilkynningu frá Lífi, styrktarfélagið kvennadeildar Landspítalans en John Snorri safnar áheitum fyrir félagið með gönu sinni á topp K2. Hægt er að fylgjast með leiðinni á toppinn á Facebook-síðu leiðangursins.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var sagt að konan sem er í hópi John Snorra yrði sú fyrsta til að ná toppi K2. Það er ekki rétt; sú fyrsta til að ná toppi fjallsins varWanda Rutkiewicz árið 1986. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47
John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25