John Snorri í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 12:19 Þær eru ekki auðveldar aðstæðurnar á K2. líf styrktarfélag John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum en hann stefnir á að ná tindi þessa næsthæsta fjalls heims á fimmtudag. Vegna veðurs komst hópurinn þó ekki á þann stað í búðunum þar sem búið var að koma búnaði fyrir fyrir nokkru síðan þar sem snjóflóð féll á því svæði á dögunum. Ekki er því vitað hver staðan á búnaðinum er eftir snjóflóðið. Að því er segir í tilkynningu er John Snorri búinn að koma sér fyrir í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla og kemur þannig í veg fyrir að hann lendi í snjóflóði. Mjög erfitt var hins vegar að tjalda því tjaldið fylltist af snjó.John Snorri dvelur nú í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla. Hann stefnir á toppinn á fimmtudag.líf styrktarfélag„Hópurinn samanstendur þessa stundina af John Snorra og tveimur Kínverjum ásamt þremur sherpum. Aðrir sem eru á sömu leið eru tveir Bandaríkjamenn og einn frá Sjanghæ. Eina konan sem er í hópnum er frá Bandaríkjunum, hún stefnir á að vera fyrsta konan frá USA á topp K2. Hópurinn verður í búðum þrjú í tvær nætur þar sem veðurspáin lofar góðu fimmtudaginn 27. júlí að toppa K2. Næsti leggur eða upp í búðir fjögur en leið sem er mjög erfið viðureignar þar sem farið er yfir hættulegt svæði. Hópurinn hefur núna tvo daga í að undirbúa þá för. Stefnt er á toppinn fimmtudaginn 27. júlí. Takist John Snorra að standa á toppnum á K2 verður hann fyrsti Íslendingurinn að gera það, einungis er talið að um 240 manns hafi tekist að klífa þetta hættulega fjall,“ segir í tilkynningu frá Lífi, styrktarfélagið kvennadeildar Landspítalans en John Snorri safnar áheitum fyrir félagið með gönu sinni á topp K2. Hægt er að fylgjast með leiðinni á toppinn á Facebook-síðu leiðangursins.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var sagt að konan sem er í hópi John Snorra yrði sú fyrsta til að ná toppi K2. Það er ekki rétt; sú fyrsta til að ná toppi fjallsins varWanda Rutkiewicz árið 1986. Þetta hefur nú verið leiðrétt. Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson, Íslendingurinn sem nú reynir að klífa fjallið K2 fyrstur landsmanna, er búinn að koma sér fyrir í búðum þrjú ásamt gönguhóp sínum en hann stefnir á að ná tindi þessa næsthæsta fjalls heims á fimmtudag. Vegna veðurs komst hópurinn þó ekki á þann stað í búðunum þar sem búið var að koma búnaði fyrir fyrir nokkru síðan þar sem snjóflóð féll á því svæði á dögunum. Ekki er því vitað hver staðan á búnaðinum er eftir snjóflóðið. Að því er segir í tilkynningu er John Snorri búinn að koma sér fyrir í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla og kemur þannig í veg fyrir að hann lendi í snjóflóði. Mjög erfitt var hins vegar að tjalda því tjaldið fylltist af snjó.John Snorri dvelur nú í tjaldi á klettasyllu í 20 gráðu halla. Hann stefnir á toppinn á fimmtudag.líf styrktarfélag„Hópurinn samanstendur þessa stundina af John Snorra og tveimur Kínverjum ásamt þremur sherpum. Aðrir sem eru á sömu leið eru tveir Bandaríkjamenn og einn frá Sjanghæ. Eina konan sem er í hópnum er frá Bandaríkjunum, hún stefnir á að vera fyrsta konan frá USA á topp K2. Hópurinn verður í búðum þrjú í tvær nætur þar sem veðurspáin lofar góðu fimmtudaginn 27. júlí að toppa K2. Næsti leggur eða upp í búðir fjögur en leið sem er mjög erfið viðureignar þar sem farið er yfir hættulegt svæði. Hópurinn hefur núna tvo daga í að undirbúa þá för. Stefnt er á toppinn fimmtudaginn 27. júlí. Takist John Snorra að standa á toppnum á K2 verður hann fyrsti Íslendingurinn að gera það, einungis er talið að um 240 manns hafi tekist að klífa þetta hættulega fjall,“ segir í tilkynningu frá Lífi, styrktarfélagið kvennadeildar Landspítalans en John Snorri safnar áheitum fyrir félagið með gönu sinni á topp K2. Hægt er að fylgjast með leiðinni á toppinn á Facebook-síðu leiðangursins.Uppfært: Í fyrstu útgáfu fréttarinnar var sagt að konan sem er í hópi John Snorra yrði sú fyrsta til að ná toppi K2. Það er ekki rétt; sú fyrsta til að ná toppi fjallsins varWanda Rutkiewicz árið 1986. Þetta hefur nú verið leiðrétt.
Tengdar fréttir John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47 John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
John Snorri lagður af stað upp á topp K2 John Snorri Sigurjónsson stefnir á að komast á tindinn á miðvikudag og vera þar með fyrsti Íslendingurinn til að komast þangað. 23. júlí 2017 08:47
John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10. júlí 2017 20:25