Menn bjóða húsaskjól gegn kynlífi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 18:45 Fjallað hefur verið um aðstæður Sigrúnar Dóru sem er fjögurra barna móðir í Reykjanesbæ og húsnæðislaus. Engin úrræði voru í boði frá Reykjanesbæ önnur en þau að taka börnin hennar í fóstur til að forða þeim frá götunni. Sigrún hefur aftur á móti fengið gífurlega góð viðbrögð frá bæjarbúum sem hafa rætt málið á samfélagsmiðlum og krefjast aðgerða frá bæjaryfirvöldum. Hún fagnar umræðunni enda margir í hennar sporum. „Lausnirnar eru ekki margar. En fólk er að átta sig á því að það þarf að standa saman, tala saman og gera eitthvað. Ekki bara yppa öxlum og segja það er ekkert sem við getum gert," segir Sigrún. Fólk hefur líka sett sig í samband við Sigrúnu og boðið henni aðstoð sína. „Það voru tveir aðilar sem höfðu samband strax eftir fréttina á laugardag. Eldri kona sem sagðist vera að fara til útlanda og vildi leyfa mér að vera í íbúðinni sinni. Og maður sem er mikið á sjó og vildi láta mig fá íbúðina, að hann gæti bara verið í húsbílnum þegar hann er í landi. Þetta er ótrúlegt." En Sigrún hefur líka fengið ósæmileg tilboð. „Menn sem sáu ástæðu til að svala kynferðislegum losta sínum á neyð minni. Þeir hafa boðið mér húsnæði, boðið mér ýmislegt, gegn kynlífi." Það var svo í dag sem leigusali hafði samband við Sigrúnu. „Og það er neglt í dag. Við erum komin með íbúð frá 24. ágúst." Tengdar fréttir Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00 Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Fjallað hefur verið um aðstæður Sigrúnar Dóru sem er fjögurra barna móðir í Reykjanesbæ og húsnæðislaus. Engin úrræði voru í boði frá Reykjanesbæ önnur en þau að taka börnin hennar í fóstur til að forða þeim frá götunni. Sigrún hefur aftur á móti fengið gífurlega góð viðbrögð frá bæjarbúum sem hafa rætt málið á samfélagsmiðlum og krefjast aðgerða frá bæjaryfirvöldum. Hún fagnar umræðunni enda margir í hennar sporum. „Lausnirnar eru ekki margar. En fólk er að átta sig á því að það þarf að standa saman, tala saman og gera eitthvað. Ekki bara yppa öxlum og segja það er ekkert sem við getum gert," segir Sigrún. Fólk hefur líka sett sig í samband við Sigrúnu og boðið henni aðstoð sína. „Það voru tveir aðilar sem höfðu samband strax eftir fréttina á laugardag. Eldri kona sem sagðist vera að fara til útlanda og vildi leyfa mér að vera í íbúðinni sinni. Og maður sem er mikið á sjó og vildi láta mig fá íbúðina, að hann gæti bara verið í húsbílnum þegar hann er í landi. Þetta er ótrúlegt." En Sigrún hefur líka fengið ósæmileg tilboð. „Menn sem sáu ástæðu til að svala kynferðislegum losta sínum á neyð minni. Þeir hafa boðið mér húsnæði, boðið mér ýmislegt, gegn kynlífi." Það var svo í dag sem leigusali hafði samband við Sigrúnu. „Og það er neglt í dag. Við erum komin með íbúð frá 24. ágúst."
Tengdar fréttir Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00 Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Boðist til að taka börn í fóstur við útburð hjá Sýslumanni Fimmtán eru heimilislausir í Reykjanesbæ og fjögurra ára bið eftir félagslegu húsnæði. Ástandið hefur aldrei verið jafn slæmt. Úrræðin felast fyrst og fremst í stuðningi við leigu en ekkert húsnæði er að fá. 23. júlí 2017 20:00
Heimilislaus í Reykjanesbæ: Lagt til að setja börnin í fóstur Einstæð móðir með fjögur börn hefur árangurslaust leitað að húsnæði í Reykjanesbæ. Eina úrræðið sem félagsmálayfirvöld bjóða henni er að setja börnin í fóstur. 22. júlí 2017 20:00