Flóttamenn seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2017 14:38 Uppboðshaldarar segja mennina vera selda til að starfa í landbúnaði. Fréttainnslag CNN, sem sýnir hvernig flóttamenn eru seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu, hefur vakið mikla reiði og leitt til mótmæla í frönsku höfuðborginni París á síðustu dögum. Þá hefur Afríkusambandið fordæmt uppboðin og hafa stjórnvöld í Líbíu tilkynnt að ráðist verði í opinbera rannsókn á málinu. Mótmælin í París hafa átt sér stað á fyrir utan sendiráð Líbíu þar sem hvatt er til þess að þrælahald verði lagt af og að einangrunarbúðir flóttafólks verði lokaðar í Líbíu. Lögregla í París beitti táragasi á mótmælendur sem margir létu reiði sína bitna á lögreglu.Frá mótmælaaðgerðum í París fyrr í mánuðinum.Vísir/AFPNew York Times greinir frá því að Moussa Faki Mahamat, framkvæmdastjóri Afríkusambandsins og utanríkisráðherra Tsjad, hafi lýst því yfir að uppboð sem þessi væru „viðbjóðsleg“. Hvatti hann Mannréttindaráð Afríku til að aðstoða yfirvöld í Líbíu að rannsaka málið. Í frétt CNN kemur fram að fólkið sé selt á jafnvirði um 40 þúsund króna eða meira. Segir að smyglarar séu með þessu að leita nýrra leita til að losa sig við flóttamenn sem bíða eftir að komast til Evrópu. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar að milli 700 þúsund og ein milljón flóttamanna hafist nú við Líbíu og að rúmlega tvö þúsund flóttamanna hafi látið lífið þegar þeir hafi reynt að komast sjóleiðina til Evrópu, yfir Miðjarðarhaf.Innslag CNN má sjá að neðan en þar mætir fréttamaður stöðvarinnar á uppboð í Líbíu þar sem verið er að selja flóttamenn í þrældóm. Líbía Tjad Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Fréttainnslag CNN, sem sýnir hvernig flóttamenn eru seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu, hefur vakið mikla reiði og leitt til mótmæla í frönsku höfuðborginni París á síðustu dögum. Þá hefur Afríkusambandið fordæmt uppboðin og hafa stjórnvöld í Líbíu tilkynnt að ráðist verði í opinbera rannsókn á málinu. Mótmælin í París hafa átt sér stað á fyrir utan sendiráð Líbíu þar sem hvatt er til þess að þrælahald verði lagt af og að einangrunarbúðir flóttafólks verði lokaðar í Líbíu. Lögregla í París beitti táragasi á mótmælendur sem margir létu reiði sína bitna á lögreglu.Frá mótmælaaðgerðum í París fyrr í mánuðinum.Vísir/AFPNew York Times greinir frá því að Moussa Faki Mahamat, framkvæmdastjóri Afríkusambandsins og utanríkisráðherra Tsjad, hafi lýst því yfir að uppboð sem þessi væru „viðbjóðsleg“. Hvatti hann Mannréttindaráð Afríku til að aðstoða yfirvöld í Líbíu að rannsaka málið. Í frétt CNN kemur fram að fólkið sé selt á jafnvirði um 40 þúsund króna eða meira. Segir að smyglarar séu með þessu að leita nýrra leita til að losa sig við flóttamenn sem bíða eftir að komast til Evrópu. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar að milli 700 þúsund og ein milljón flóttamanna hafist nú við Líbíu og að rúmlega tvö þúsund flóttamanna hafi látið lífið þegar þeir hafi reynt að komast sjóleiðina til Evrópu, yfir Miðjarðarhaf.Innslag CNN má sjá að neðan en þar mætir fréttamaður stöðvarinnar á uppboð í Líbíu þar sem verið er að selja flóttamenn í þrældóm.
Líbía Tjad Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Hlýnandi veður Veður Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira