Flóttamenn seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2017 14:38 Uppboðshaldarar segja mennina vera selda til að starfa í landbúnaði. Fréttainnslag CNN, sem sýnir hvernig flóttamenn eru seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu, hefur vakið mikla reiði og leitt til mótmæla í frönsku höfuðborginni París á síðustu dögum. Þá hefur Afríkusambandið fordæmt uppboðin og hafa stjórnvöld í Líbíu tilkynnt að ráðist verði í opinbera rannsókn á málinu. Mótmælin í París hafa átt sér stað á fyrir utan sendiráð Líbíu þar sem hvatt er til þess að þrælahald verði lagt af og að einangrunarbúðir flóttafólks verði lokaðar í Líbíu. Lögregla í París beitti táragasi á mótmælendur sem margir létu reiði sína bitna á lögreglu.Frá mótmælaaðgerðum í París fyrr í mánuðinum.Vísir/AFPNew York Times greinir frá því að Moussa Faki Mahamat, framkvæmdastjóri Afríkusambandsins og utanríkisráðherra Tsjad, hafi lýst því yfir að uppboð sem þessi væru „viðbjóðsleg“. Hvatti hann Mannréttindaráð Afríku til að aðstoða yfirvöld í Líbíu að rannsaka málið. Í frétt CNN kemur fram að fólkið sé selt á jafnvirði um 40 þúsund króna eða meira. Segir að smyglarar séu með þessu að leita nýrra leita til að losa sig við flóttamenn sem bíða eftir að komast til Evrópu. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar að milli 700 þúsund og ein milljón flóttamanna hafist nú við Líbíu og að rúmlega tvö þúsund flóttamanna hafi látið lífið þegar þeir hafi reynt að komast sjóleiðina til Evrópu, yfir Miðjarðarhaf.Innslag CNN má sjá að neðan en þar mætir fréttamaður stöðvarinnar á uppboð í Líbíu þar sem verið er að selja flóttamenn í þrældóm. Líbía Tjad Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Fréttainnslag CNN, sem sýnir hvernig flóttamenn eru seldir í þrældóm á uppboði í Líbíu, hefur vakið mikla reiði og leitt til mótmæla í frönsku höfuðborginni París á síðustu dögum. Þá hefur Afríkusambandið fordæmt uppboðin og hafa stjórnvöld í Líbíu tilkynnt að ráðist verði í opinbera rannsókn á málinu. Mótmælin í París hafa átt sér stað á fyrir utan sendiráð Líbíu þar sem hvatt er til þess að þrælahald verði lagt af og að einangrunarbúðir flóttafólks verði lokaðar í Líbíu. Lögregla í París beitti táragasi á mótmælendur sem margir létu reiði sína bitna á lögreglu.Frá mótmælaaðgerðum í París fyrr í mánuðinum.Vísir/AFPNew York Times greinir frá því að Moussa Faki Mahamat, framkvæmdastjóri Afríkusambandsins og utanríkisráðherra Tsjad, hafi lýst því yfir að uppboð sem þessi væru „viðbjóðsleg“. Hvatti hann Mannréttindaráð Afríku til að aðstoða yfirvöld í Líbíu að rannsaka málið. Í frétt CNN kemur fram að fólkið sé selt á jafnvirði um 40 þúsund króna eða meira. Segir að smyglarar séu með þessu að leita nýrra leita til að losa sig við flóttamenn sem bíða eftir að komast til Evrópu. Alþjóðaflóttamannastofnunin áætlar að milli 700 þúsund og ein milljón flóttamanna hafist nú við Líbíu og að rúmlega tvö þúsund flóttamanna hafi látið lífið þegar þeir hafi reynt að komast sjóleiðina til Evrópu, yfir Miðjarðarhaf.Innslag CNN má sjá að neðan en þar mætir fréttamaður stöðvarinnar á uppboð í Líbíu þar sem verið er að selja flóttamenn í þrældóm.
Líbía Tjad Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira