Vegagerðin fjarlægir járngirðingar eftir banaslys á Miklubraut Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2017 19:40 Frá vettvangi slyssins. Vísir Vegagerðin ætlar að fjarlægja teina-girðingar sem eru með fram götum á höfuðborgarsvæðinu eftir banaslys á Miklubraut á laugardag. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Slysið átti sér stað á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum síðastliðinn laugardagsmorgun. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sem hafnaði utan í vegriði og kastaðist maðurinn út úr henni. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn hafi hafnað á járngirðingu sem skilur akstursleiðir að. RÚV ræddi við Ólaf Guðmundsson, tæknistjóra alþjóðlegu vegaöryggissamtakanna EuroRap á Íslandi, sem gerði alvarlegar athugasemdir við aðstæður á slysstað. Hann sagði þessar járngirðingar í raun breytast í spjót ef einhver lendi á þeim. Hann hvatti til þess að þessari girðingar yrðu fjarlægðar og vegrið myndi nægja. Vegagerðin sendi RÚV yfirlýsingu vegna málsins þar sem stofnun sagði þessar teina-girðingar settar upp til að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur reyni að komast yfir hættulegar og umferðarmiklar götur. Vegagerðin taldi að vegrið veggja vegna girðinganna kæmi í veg fyrir að hætta stafaði af þeim fyrir akandi vegfarendur. Annað sé komið í ljós og því verður hætt alfarið að nota þessar girðingar og taka þær sem enn eru í notkun niður. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar kemur fram að vegrið ein og sér komi ekki í veg fyrir að gangandi vegfarendur freistist til að hlaupa yfir umferðarmiklar götur og þurfi því að leita lausna á því. Leitað hafi verið lausna erlendis frá en þær ekki fundist þar að sögn Vegagerðarinnar. Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16 Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Vegagerðin ætlar að fjarlægja teina-girðingar sem eru með fram götum á höfuðborgarsvæðinu eftir banaslys á Miklubraut á laugardag. Greint var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Slysið átti sér stað á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum síðastliðinn laugardagsmorgun. Þar missti ökumaður stjórn á bifreið sem hafnaði utan í vegriði og kastaðist maðurinn út úr henni. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að maðurinn hafi hafnað á járngirðingu sem skilur akstursleiðir að. RÚV ræddi við Ólaf Guðmundsson, tæknistjóra alþjóðlegu vegaöryggissamtakanna EuroRap á Íslandi, sem gerði alvarlegar athugasemdir við aðstæður á slysstað. Hann sagði þessar járngirðingar í raun breytast í spjót ef einhver lendi á þeim. Hann hvatti til þess að þessari girðingar yrðu fjarlægðar og vegrið myndi nægja. Vegagerðin sendi RÚV yfirlýsingu vegna málsins þar sem stofnun sagði þessar teina-girðingar settar upp til að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur reyni að komast yfir hættulegar og umferðarmiklar götur. Vegagerðin taldi að vegrið veggja vegna girðinganna kæmi í veg fyrir að hætta stafaði af þeim fyrir akandi vegfarendur. Annað sé komið í ljós og því verður hætt alfarið að nota þessar girðingar og taka þær sem enn eru í notkun niður. Í yfirlýsingu Vegagerðarinnar kemur fram að vegrið ein og sér komi ekki í veg fyrir að gangandi vegfarendur freistist til að hlaupa yfir umferðarmiklar götur og þurfi því að leita lausna á því. Leitað hafi verið lausna erlendis frá en þær ekki fundist þar að sögn Vegagerðarinnar.
Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16 Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Nafn mannsins sem lést á Miklubraut Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Miklubraut í Reykjavík á laugardagsmorgun hét Sebastian Dariusz Bieniek. 27. nóvember 2017 14:16
Banaslys á Miklubraut Banaslys varð á Miklubraut við Réttarholtsveg á níunda tímanum í morgun. 25. nóvember 2017 12:15