Dómstóll EFTA staðfestir ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. nóvember 2017 10:21 Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti. Vísir/Heiða EFTA-dómstóllinn birti í dag niðurstöðu sína þar sem staðfest er ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ). Samtök verslunar og þjónustu sendu þann 6. desember 2011 kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í kjölfar innleiðingar stjórnvalda hér á landi á reglugerð Evrópusambandsins um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla. Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, unnu sem óunnu, kældu sem frosnu, hvort sem um ræðir svína-, lamba-, nauta-, geita- eða alifuglakjöt. Samtök verslunar og þjónustu töldu þetta bann ganga gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálsa vöruflutninga og að eftirlitskerfi íslenskra stjórnvalda feli í sér landamæraeftirlit sem ekki sé í samræmi við löggjöf EES-samningsins. Þessar ábendingar hafa því verið staðfestar af EFTA-dómstólnum, en þær eru einnig í samræmi við dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins. Íslenska ríkið hefur áfrýjað þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar en vænta má dóms í því máli vorið 2018. Tengdar fréttir Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11 Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Sjá meira
EFTA-dómstóllinn birti í dag niðurstöðu sína þar sem staðfest er ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ). Samtök verslunar og þjónustu sendu þann 6. desember 2011 kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í kjölfar innleiðingar stjórnvalda hér á landi á reglugerð Evrópusambandsins um almennar meginreglur og kröfur samkvæmt lögum um matvæli, um stofnun Matvælaöryggisstofnunar Evrópu og um málsmeðferð vegna öryggis matvæla. Samkvæmt íslenskri löggjöf eru innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, unnu sem óunnu, kældu sem frosnu, hvort sem um ræðir svína-, lamba-, nauta-, geita- eða alifuglakjöt. Samtök verslunar og þjónustu töldu þetta bann ganga gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálsa vöruflutninga og að eftirlitskerfi íslenskra stjórnvalda feli í sér landamæraeftirlit sem ekki sé í samræmi við löggjöf EES-samningsins. Þessar ábendingar hafa því verið staðfestar af EFTA-dómstólnum, en þær eru einnig í samræmi við dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins. Íslenska ríkið hefur áfrýjað þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar en vænta má dóms í því máli vorið 2018.
Tengdar fréttir Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11 Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Sjá meira
Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA-dómstólinn Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur ákveðið að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins er varða innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. 20. desember 2016 13:11