Júlían setti Evrópumet í réttstöðulyftu | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2017 22:09 Júlían setti Evrópumet í réttstöðulyftu, +120 kg flokki. vísir/ernir Frábær árangur náðist á kraftlyftingamóti WOW Reykjavik International Games í Laugardalshöllinni í dag. Þrír keppendur settu heimsmet á mótinu og tveir Íslendingar Evrópumet.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalshöllinni í dag og tók meðfylgjandi myndir. Kimperly Walford frá Bandaríkjunum bætti eigið met í réttstöðulyftu í -71 kg flokki þegar hún lyfti 243 kg. Joy Nnamani frá Bretlandi setti einnig heimsmet í réttstöðulyftu en hún er í -57 kg flokki og lyfti 190,5 kg. Jennifer Thompson frá Bandaríkjunum, sem er í -72 kg flokki, setti bæði heimsmet í stakri bekkpressu og bekkpressu þríþraut en hún lyfti 125 kg, 140 kg og 144 kg. Tveir Íslendingar settu Evrópumet á mótinu. Júlían J. K Jóhannsson setti Evrópumet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki þegar hann lyfti 365 kg og Sóley Jónsdóttir setti Evrópumet stúlkna í +84 kg flokki í hnébeygju þegar hún lyfti 170 kg. Keppt var í stigakeppni með svokölluðum Wilksstigum sem er ákveðin formúla sem byggir á líkamsþyngd keppenda og þeirri heildarþyngd sem lyft er.Stigameistarar urðu Kimbery Walford frá Bandaríkjunum og Sami Nieminen frá Finnlandi en eftirfarandi unnu til verðlauna:Karlar: 1. Sami Nieminen, Finnland 2. Júlían J. K. Jóhannsson, Ísland 3. Viktor Samúelsson, ÍslandKonur: 1. Kimberly Walford, Bandaríkin 2. Jennifer Thompson, Bandaríkin 3. Joy Nnamani, Bretland Aðrar íþróttir Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Fleiri fréttir „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Leik lokið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Valur - Þór Ak. | Geta sent Þórsara í sumarfrí Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sjá meira
Frábær árangur náðist á kraftlyftingamóti WOW Reykjavik International Games í Laugardalshöllinni í dag. Þrír keppendur settu heimsmet á mótinu og tveir Íslendingar Evrópumet.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalshöllinni í dag og tók meðfylgjandi myndir. Kimperly Walford frá Bandaríkjunum bætti eigið met í réttstöðulyftu í -71 kg flokki þegar hún lyfti 243 kg. Joy Nnamani frá Bretlandi setti einnig heimsmet í réttstöðulyftu en hún er í -57 kg flokki og lyfti 190,5 kg. Jennifer Thompson frá Bandaríkjunum, sem er í -72 kg flokki, setti bæði heimsmet í stakri bekkpressu og bekkpressu þríþraut en hún lyfti 125 kg, 140 kg og 144 kg. Tveir Íslendingar settu Evrópumet á mótinu. Júlían J. K Jóhannsson setti Evrópumet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki þegar hann lyfti 365 kg og Sóley Jónsdóttir setti Evrópumet stúlkna í +84 kg flokki í hnébeygju þegar hún lyfti 170 kg. Keppt var í stigakeppni með svokölluðum Wilksstigum sem er ákveðin formúla sem byggir á líkamsþyngd keppenda og þeirri heildarþyngd sem lyft er.Stigameistarar urðu Kimbery Walford frá Bandaríkjunum og Sami Nieminen frá Finnlandi en eftirfarandi unnu til verðlauna:Karlar: 1. Sami Nieminen, Finnland 2. Júlían J. K. Jóhannsson, Ísland 3. Viktor Samúelsson, ÍslandKonur: 1. Kimberly Walford, Bandaríkin 2. Jennifer Thompson, Bandaríkin 3. Joy Nnamani, Bretland
Aðrar íþróttir Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf Fleiri fréttir „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Leik lokið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Í beinni: Valur - Þór Ak. | Geta sent Þórsara í sumarfrí Í beinni: Víkingur - KA | Daníel án Arons og Gylfa Í beinni: Fram - Breiðablik | Byrja meistararnir á flugi? Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sjá meira