Eitthvað nýtt í gangi Telma Tómasson skrifar 9. febrúar 2017 14:30 Meistaradeildin hefur göngu sína að nýju í kvöld. „Ég hef mikla trú á þessum hesti og þarna sé eitthvað nýtt í gangi. Vonandi sýnir hann svipaða takta og undanfarna daga. Ég hef ekki kynnst svona fjórgangshesti,“ segir einn afreksknapi um hest sinn, sem hann teflir fram í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum sem hefst á Stöð 2 Sport í kvöld. Til leiks eru skráðir 24 knapar með gríðarlega sterka hesta á fyrsta keppniskvöldi Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum, úrslitahestar frá Íslandsmóti í hestaíþróttum í bland við óreynda en mjög efnilega fjórgangara. Nokkrir umtalaðir hestar mæta í braut sem eru með litla eða enga keppnisreynslu, hugsanlega nýjar stjörnur sem spennandi verður að fylgjast með.Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport og einnig á netinu. Ísólfur Líndal Þórisson reiðkennari og afreksknapi er sérfræðingur með Telmu Tómasson, umsjónarmanni þáttanna, en þau lýsa fjórgangskeppninni, reiðmennsku og öðru því sem máli skiptir. Unnt er að nálgast áskrift á 365.is og áskrift á netinu eða einstökum mótum á livesports.is. Hér fyrir neðan má heyra spjall um Meistaradeildina úr Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hestar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
„Ég hef mikla trú á þessum hesti og þarna sé eitthvað nýtt í gangi. Vonandi sýnir hann svipaða takta og undanfarna daga. Ég hef ekki kynnst svona fjórgangshesti,“ segir einn afreksknapi um hest sinn, sem hann teflir fram í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum sem hefst á Stöð 2 Sport í kvöld. Til leiks eru skráðir 24 knapar með gríðarlega sterka hesta á fyrsta keppniskvöldi Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum, úrslitahestar frá Íslandsmóti í hestaíþróttum í bland við óreynda en mjög efnilega fjórgangara. Nokkrir umtalaðir hestar mæta í braut sem eru með litla eða enga keppnisreynslu, hugsanlega nýjar stjörnur sem spennandi verður að fylgjast með.Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport og einnig á netinu. Ísólfur Líndal Þórisson reiðkennari og afreksknapi er sérfræðingur með Telmu Tómasson, umsjónarmanni þáttanna, en þau lýsa fjórgangskeppninni, reiðmennsku og öðru því sem máli skiptir. Unnt er að nálgast áskrift á 365.is og áskrift á netinu eða einstökum mótum á livesports.is. Hér fyrir neðan má heyra spjall um Meistaradeildina úr Bítinu á Bylgjunni á morgun.
Hestar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira