Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. október 2017 13:00 Arrivabene og Vettel Vísir/Getty Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Arrivabene sé líklegur til að missa starfið á næstu vikum. Sá orðrómur byggir þó sennilega helst á sögulegum staðreyndum um Ferrari liðsins. Lítil þolinmæði hefur verið í herbúðum Ferrari fyrir liðsstjórum sem ná ekki árangri strax. Hins vegar virðist sem Arrivabene muni halda starfinu aðeins lengur ef marka má Vettel. Vettel telur að Arrivabene eigi stóran þátt í nýlegri velgengni Ferrari liðsins. Ferrari liðið hefur saxað töluvert á forskot Mercedes liðsins undanfarin ár og færst töluvert nær í ár. Áreiðanleikinn hefur hins vegar verið liðinu til ama. Vettel hefur lýst yfir stuðningi við Arrivabene og sagt að hann vilji halda honum áfram sem liðsstjóra Ferrari. „Andinn í liðinu var lítill. Hann er lykilmaður í að rífa hann upp, koma á opnum ferlum og breyta hlutunum sem höfðu verið í sama farinu í 20 ár,“ sagði Vettel. „Hann er frumlegur og sýnir frumkvæði í hugsun. Hann er rétti maðurinn, góður leiðtogi og virtur af öllum innan liðsins - þá skiptir engu máli í hvaða stöðu þú ert. Ég er aðdáandi hans,“ sagði Vettel. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Titillinn réðst í Texas Lewis Hamilton vann sinn fimmta kappakstur í Texas, einungis sex Formúlu 1 keppnir hafa farið fram þar svo hann er klárlega fógetinn í Texas. 23. október 2017 17:00 Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Arrivabene sé líklegur til að missa starfið á næstu vikum. Sá orðrómur byggir þó sennilega helst á sögulegum staðreyndum um Ferrari liðsins. Lítil þolinmæði hefur verið í herbúðum Ferrari fyrir liðsstjórum sem ná ekki árangri strax. Hins vegar virðist sem Arrivabene muni halda starfinu aðeins lengur ef marka má Vettel. Vettel telur að Arrivabene eigi stóran þátt í nýlegri velgengni Ferrari liðsins. Ferrari liðið hefur saxað töluvert á forskot Mercedes liðsins undanfarin ár og færst töluvert nær í ár. Áreiðanleikinn hefur hins vegar verið liðinu til ama. Vettel hefur lýst yfir stuðningi við Arrivabene og sagt að hann vilji halda honum áfram sem liðsstjóra Ferrari. „Andinn í liðinu var lítill. Hann er lykilmaður í að rífa hann upp, koma á opnum ferlum og breyta hlutunum sem höfðu verið í sama farinu í 20 ár,“ sagði Vettel. „Hann er frumlegur og sýnir frumkvæði í hugsun. Hann er rétti maðurinn, góður leiðtogi og virtur af öllum innan liðsins - þá skiptir engu máli í hvaða stöðu þú ert. Ég er aðdáandi hans,“ sagði Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Titillinn réðst í Texas Lewis Hamilton vann sinn fimmta kappakstur í Texas, einungis sex Formúlu 1 keppnir hafa farið fram þar svo hann er klárlega fógetinn í Texas. 23. október 2017 17:00 Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Titillinn réðst í Texas Lewis Hamilton vann sinn fimmta kappakstur í Texas, einungis sex Formúlu 1 keppnir hafa farið fram þar svo hann er klárlega fógetinn í Texas. 23. október 2017 17:00
Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30