Leita Bandaríkjamanns sem sást síðast á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 24. október 2017 10:24 Lögreglan mun svipast um eftir bílaleigubíl mannsins á þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandi en síðast er vitað um ferðir mannsins þegar hann skráði sig út af HI Hostel við Skógafoss. Vísir/Eyþór Lögreglan á Suðurlandi leitar að bandarískum karlmanni sem ætlaði að dvelja hér á landi í einn dag. Maðurinn kom með flugi til Íslands 12. október síðastliðinn og átti bókað flug til Parísar daginn eftir og skila sér aftur til Bandaríkjanna 19. október síðastliðinn. Lögreglan á Suðurlandi segist ætla að svipast um eftir bílaleigubíl mannsins á helstu ferðamannastöðum Suðurlandsins en hefur ekki lýst eftir honum. Ef eftirgrennslan á ferðamannastöðum ber ekki árangur verður mögulega farið þá leið að lýsa opinberlega eftir honum.More information for anyone who wants detail. Please help Jaspinderjit's family get in contact with him. Anything helps pic.twitter.com/UwtlyqMYwo— Daman (@damanks3) October 23, 2017 Maðurinn heitir Jaspinderjit Singh en kærasta hans ritar á Facebook að fjölskyldan hans hafi ekki heyrt frá honum síðan hann var á Íslandi. Hún segir þau hafa verið í sambandi við lögreglu og sendiráð og nú hafi þau ákveðið að leita á náðir Internetsins. Hann er um 173 sentímetrar á hæð og af indverskum uppruna en síðast þegar var vitað var hann klæddur í svartan Puma-jakka með hvítum röndum á ermunum. Hann var klæddur í gráar buxur og í svörtum og hvítum Nike-strigaskóm og með North Face-bakpoka á sér. Þá er hann einnig sagður jafnan ganga með svört gleraugu. Kærastan hans segir á Instagram að síðast sé vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af HI Hostel við Skógafoss 13. október síðastliðinn.guys, my friends brother is missing and we're all very worried about his whereabouts. Please help his family get in touch with him!!! pic.twitter.com/TGBxPw1dqq— Daman (@damanks3) October 22, 2017 Tengdar fréttir Bandaríski ferðamaðurinn fundinn Það var laust eftir hádegi sem lögreglan á Suðurlandi fann bílaleigubíl mannsins á bílastæðinu skammt frá flugvélarflakinu á Sólheimasandi. 24. október 2017 14:52 Bíll bandaríska ferðamannsins fannst við Sólheimasand Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. 24. október 2017 13:38 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi leitar að bandarískum karlmanni sem ætlaði að dvelja hér á landi í einn dag. Maðurinn kom með flugi til Íslands 12. október síðastliðinn og átti bókað flug til Parísar daginn eftir og skila sér aftur til Bandaríkjanna 19. október síðastliðinn. Lögreglan á Suðurlandi segist ætla að svipast um eftir bílaleigubíl mannsins á helstu ferðamannastöðum Suðurlandsins en hefur ekki lýst eftir honum. Ef eftirgrennslan á ferðamannastöðum ber ekki árangur verður mögulega farið þá leið að lýsa opinberlega eftir honum.More information for anyone who wants detail. Please help Jaspinderjit's family get in contact with him. Anything helps pic.twitter.com/UwtlyqMYwo— Daman (@damanks3) October 23, 2017 Maðurinn heitir Jaspinderjit Singh en kærasta hans ritar á Facebook að fjölskyldan hans hafi ekki heyrt frá honum síðan hann var á Íslandi. Hún segir þau hafa verið í sambandi við lögreglu og sendiráð og nú hafi þau ákveðið að leita á náðir Internetsins. Hann er um 173 sentímetrar á hæð og af indverskum uppruna en síðast þegar var vitað var hann klæddur í svartan Puma-jakka með hvítum röndum á ermunum. Hann var klæddur í gráar buxur og í svörtum og hvítum Nike-strigaskóm og með North Face-bakpoka á sér. Þá er hann einnig sagður jafnan ganga með svört gleraugu. Kærastan hans segir á Instagram að síðast sé vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af HI Hostel við Skógafoss 13. október síðastliðinn.guys, my friends brother is missing and we're all very worried about his whereabouts. Please help his family get in touch with him!!! pic.twitter.com/TGBxPw1dqq— Daman (@damanks3) October 22, 2017
Tengdar fréttir Bandaríski ferðamaðurinn fundinn Það var laust eftir hádegi sem lögreglan á Suðurlandi fann bílaleigubíl mannsins á bílastæðinu skammt frá flugvélarflakinu á Sólheimasandi. 24. október 2017 14:52 Bíll bandaríska ferðamannsins fannst við Sólheimasand Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. 24. október 2017 13:38 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Bandaríski ferðamaðurinn fundinn Það var laust eftir hádegi sem lögreglan á Suðurlandi fann bílaleigubíl mannsins á bílastæðinu skammt frá flugvélarflakinu á Sólheimasandi. 24. október 2017 14:52
Bíll bandaríska ferðamannsins fannst við Sólheimasand Maðurinn ætlaði að fara frá landinu 13. október en skilaði sér ekki heim. Síðast var vitað um ferðir hans þegar hann skráði sig út af hosteli við Skógafoss 13. október síðastliðinn. 24. október 2017 13:38