Kærir tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku sína Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júní 2017 10:00 Verjandi mannsins segir að lögreglumennirnir hafi beitt of miklu valdi við handtökuna. vísir/eyþór Karlmaður á fertugsaldri, sem var í fyrradag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir tilraun til líkamsárásar og brot gegn valdstjórninni, hefur kært tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku hans. Atvik málsins voru þau að í ágúst í fyrra var lögregla kölluð til vegna hótana mannsins um sjálfskaða. Tveir lögreglumenn mættu á staðinn með kylfur, skildi og piparúða. Þegar þeir komu inn í íbúðina tók maðurinn á móti þeim í annarlegu ástandi og réðst gegn þeim vopnaður hnífi með 15 sentimetra löngu blaði. Lögreglumaðurinn, sem fór á undan inn í íbúðina, sagði fyrir dómi að hann hefði varist honum með skildi sínum, kylfu og að lokum sprautað piparúða á manninn. Hinn handtekni var mjög æstur og þurftu lögreglumennirnir að liggja ofan á honum þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. Þeir sprautuðu manninn niður. Hinn sakfelldi hlaut dóm fyrir háttalag sitt en hann neitaði sök. Hann mundi þó lítið eftir atvikum vegna ölvunar og lyfjaneyslu. Var hann að lokum dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir tilraunina og fyrir að hafa hrækt á lögreglumennina. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi mannsins, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að í upphafi árs hafi verið lögð fram kæra til embættis héraðssaksóknara þar sem lögreglumennirnir tveir hafi beitt of miklu valdi við handtökuna. Málið sé nú í rannsókn hjá embættinu. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri, sem var í fyrradag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir tilraun til líkamsárásar og brot gegn valdstjórninni, hefur kært tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku hans. Atvik málsins voru þau að í ágúst í fyrra var lögregla kölluð til vegna hótana mannsins um sjálfskaða. Tveir lögreglumenn mættu á staðinn með kylfur, skildi og piparúða. Þegar þeir komu inn í íbúðina tók maðurinn á móti þeim í annarlegu ástandi og réðst gegn þeim vopnaður hnífi með 15 sentimetra löngu blaði. Lögreglumaðurinn, sem fór á undan inn í íbúðina, sagði fyrir dómi að hann hefði varist honum með skildi sínum, kylfu og að lokum sprautað piparúða á manninn. Hinn handtekni var mjög æstur og þurftu lögreglumennirnir að liggja ofan á honum þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. Þeir sprautuðu manninn niður. Hinn sakfelldi hlaut dóm fyrir háttalag sitt en hann neitaði sök. Hann mundi þó lítið eftir atvikum vegna ölvunar og lyfjaneyslu. Var hann að lokum dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir tilraunina og fyrir að hafa hrækt á lögreglumennina. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi mannsins, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að í upphafi árs hafi verið lögð fram kæra til embættis héraðssaksóknara þar sem lögreglumennirnir tveir hafi beitt of miklu valdi við handtökuna. Málið sé nú í rannsókn hjá embættinu.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira