Bardagi aldarinnar verður í beinni á Stöð 2 Sport Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. ágúst 2017 19:00 Conor ætlar sér að rota Mayweather og það helst í fyrstu lotu. vísir/getty Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Um er að ræða einn stærsta viðburð síðustu ára enda um algjörlega einstakan viðburð að ræða. Ganga margir svo langt að tala um bardaga aldarinnar og einn þann merkilegasta sem farið hefur fram. Hinn fertugi Mayweather er hnefaleikakappi og vann alla sína bardaga á ferlinum. Hann hafði lagt hanskana á hilluna en snýr aftur til þess að mæta stærstu stjörnu UFC sem á engan atvinnumannabardaga að baki. Þrátt fyrir það hafa ótrúlega margir trú á því að Írinn kjaftfori geti orðið fyrstur allra til þess að klára Mayweather. Sjálfur efast Írinn ekki um að hann muni hafa betur og sagðist nú nýlega varla hafa trú á því að Mayweather myndi endast fram í aðra lotu. Stór orð líkt og venjulega en Conor er aftur á móti vanur því að standa við stóru orðin. Þeir fóru í mikið kynningarferðalag á dögunum og rifu kjaft til skiptis á meðan heimsbyggðin fylgdist með. Bardaginn fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 Sport á 365.is. MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hnefaleikabardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Um er að ræða einn stærsta viðburð síðustu ára enda um algjörlega einstakan viðburð að ræða. Ganga margir svo langt að tala um bardaga aldarinnar og einn þann merkilegasta sem farið hefur fram. Hinn fertugi Mayweather er hnefaleikakappi og vann alla sína bardaga á ferlinum. Hann hafði lagt hanskana á hilluna en snýr aftur til þess að mæta stærstu stjörnu UFC sem á engan atvinnumannabardaga að baki. Þrátt fyrir það hafa ótrúlega margir trú á því að Írinn kjaftfori geti orðið fyrstur allra til þess að klára Mayweather. Sjálfur efast Írinn ekki um að hann muni hafa betur og sagðist nú nýlega varla hafa trú á því að Mayweather myndi endast fram í aðra lotu. Stór orð líkt og venjulega en Conor er aftur á móti vanur því að standa við stóru orðin. Þeir fóru í mikið kynningarferðalag á dögunum og rifu kjaft til skiptis á meðan heimsbyggðin fylgdist með. Bardaginn fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2 Sport á 365.is.
MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira