Fara ekki fram á farbann yfir skipverjanum sem verður sleppt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 11:59 Mennirnir eru báðir skipverjar á togaranum Polar Nanoq. Þeir voru handteknir um borð fyrir rúmum tveimur vikum. Vísir/Anton Brink Lögreglan mun ekki fara fram á farbann yfir skipverjanum sem þeir sleppa úr gæsluvarðhaldi í dag en maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur sem hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin átta dögum síðar í fjörunni við Selvogsvita. Þrátt fyrir að hvorki sé farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum né farbann, en hann er grænlenskur, hefur hann enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Aðspurður hvers vegna ekki sé farið fram á farbann yfir honum segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, að mat lögreglu hafi verið að ekki sé þörf á því. Lögreglan mun hins vegar fara fram á áframhaldandi tveggja vikna gæsluvarðhald yfir hinum manninum sem einnig er grunaður í málinu og er farið fram á að hann sæti enn einangrun. „Hlutdeild hvors um sig hefur skýrst töluvert og þetta er niðurstaðan,“ segir Grímur í samtali við Vísi. Mennirnir tveir, sem báðir eru skipverjar á grænlenska togaranum Polar Nanoq, hafa setið í gæsluvarðhaldi og sætt einangrun í tvær vikur. Unnsteinn Elvarsson, verjandi mannsins sem verður sleppt úr haldi í dag, vill ekki tjá sig um málið við fréttastofu að öðru leyti en því að einangrunin hafi reynst skjólstæðingi sínum erfið og hann muni mögulega aldrei jafna sig á henni. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. 2. febrúar 2017 11:14 Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop 2. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Lögreglan mun ekki fara fram á farbann yfir skipverjanum sem þeir sleppa úr gæsluvarðhaldi í dag en maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur, grunaður um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur sem hvarf aðfaranótt laugardagsins 14. janúar og fannst látin átta dögum síðar í fjörunni við Selvogsvita. Þrátt fyrir að hvorki sé farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manninum né farbann, en hann er grænlenskur, hefur hann enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Aðspurður hvers vegna ekki sé farið fram á farbann yfir honum segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, að mat lögreglu hafi verið að ekki sé þörf á því. Lögreglan mun hins vegar fara fram á áframhaldandi tveggja vikna gæsluvarðhald yfir hinum manninum sem einnig er grunaður í málinu og er farið fram á að hann sæti enn einangrun. „Hlutdeild hvors um sig hefur skýrst töluvert og þetta er niðurstaðan,“ segir Grímur í samtali við Vísi. Mennirnir tveir, sem báðir eru skipverjar á grænlenska togaranum Polar Nanoq, hafa setið í gæsluvarðhaldi og sætt einangrun í tvær vikur. Unnsteinn Elvarsson, verjandi mannsins sem verður sleppt úr haldi í dag, vill ekki tjá sig um málið við fréttastofu að öðru leyti en því að einangrunin hafi reynst skjólstæðingi sínum erfið og hann muni mögulega aldrei jafna sig á henni.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. 2. febrúar 2017 11:14 Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop 2. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. 2. febrúar 2017 11:14
Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08
Mál Birnu Brjánsdóttur vekur heimsathygli Fjölmiðlar úti í heimi hafa mikinn áhuga á máli Birnu Brjánsdóttur. Kynningarfulltrúi lögreglunnar hefur ekki kynnst jafn viðamiklum áhuga. Oftast er dregið fram að á Ísland sé friðsælt, hér sé enginn her og lögreglan gangi um óvop 2. febrúar 2017 07:00