Williams bíllinn afhjúpaður Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. febrúar 2017 17:45 FW40 bíll Williams liðsins. Vísir/Autosport.com Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. Tæknireglur Formúlu 1 taka talsverðum breytingum fyrir tímabilið. Markmið breytinganna er að gera bílana grimmilegri og töluvert hraðari. Gárungar spá allt að fimm sekúndna skemmri tíma á hverjum hring. Sjá einnig: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast. Nú þegar 10 dagar eru þangað til fyrsta æfingalotan fyrir komandi tímabil hefst hefur Williams riðið á vaðið og birt myndir af 2017 bíl sínum. Bíllinn ber nafnið FW40, sem er vísun til 40 ára afmælis Williams liðsins í ár.Séð framan á nýjan bíl Williams liðsins (FW40)Vísir/autosport.comBíllinn verður svo formlega kynntur þann 25. febrúar. Ökumenn liðsins í ár verða nýliðinn Lance Stroll og reynsluboltinn Felipe Massa. Massa snéri ákvörðun sinni um að hætta keppni í Formúlu 1 við til að aðstoða liðið sem missti Valtteri Bottas til Mercedes liðsins þegar heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt um að hann væri hættur í Formúlu 1. Vísir mun fylgjast náið með frumsýningum nýrra bíla á komandi dögum. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30 Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. Tæknireglur Formúlu 1 taka talsverðum breytingum fyrir tímabilið. Markmið breytinganna er að gera bílana grimmilegri og töluvert hraðari. Gárungar spá allt að fimm sekúndna skemmri tíma á hverjum hring. Sjá einnig: Hvernig eru Formúlu 1 bílarnir að breytast. Nú þegar 10 dagar eru þangað til fyrsta æfingalotan fyrir komandi tímabil hefst hefur Williams riðið á vaðið og birt myndir af 2017 bíl sínum. Bíllinn ber nafnið FW40, sem er vísun til 40 ára afmælis Williams liðsins í ár.Séð framan á nýjan bíl Williams liðsins (FW40)Vísir/autosport.comBíllinn verður svo formlega kynntur þann 25. febrúar. Ökumenn liðsins í ár verða nýliðinn Lance Stroll og reynsluboltinn Felipe Massa. Massa snéri ákvörðun sinni um að hætta keppni í Formúlu 1 við til að aðstoða liðið sem missti Valtteri Bottas til Mercedes liðsins þegar heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt um að hann væri hættur í Formúlu 1. Vísir mun fylgjast náið með frumsýningum nýrra bíla á komandi dögum.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45 Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30 Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bottas: Ég get unnið Hamilton Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna. 15. febrúar 2017 17:45
Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. 30. janúar 2017 18:30
Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30