Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. september 2017 19:00 Ræðumenn kvöldsins á Alþingi. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína og svo fara fram umræður um hana. alþingi Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur stefnuræða sína. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra 18 mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar en þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafa hafa 10 mínútur í fyrstu umferð. Í annarri og þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fimm mínútur hver. Röð flokkanna í öllum umferðum er sem hér segir: • Sjálfstæðisflokkur • Vinstri hreyfingin – grænt framboð • Píratar • Framsóknarflokkur • Viðreisn • Björt framtíð • Samfylkingin Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í annarri umferð og Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, í annarri Steingrímur J. Sigfússon, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, og í þriðju umferð Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn fyrir Pírata verða Birgitta Jónsdóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Eva Pandora Baldursdóttir, 5. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 10. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þeirri þriðju. Fyrir Framsóknarflokk tala Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þingmaður Suðurkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þriðju umferð Silja Dögg Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðurkjördæmis. Fyrir Viðreisn tala Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í annarri og í þriðju umferð Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra. Ræðumenn Bjartrar framtíðar verða Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og í þriðju umferð Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 9. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri Oddný G. Harðardóttir, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, og Guðjón S. Brjánsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Alþingi í spilaranum hér að neðan. Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira
Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur stefnuræða sína. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra 18 mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar en þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafa hafa 10 mínútur í fyrstu umferð. Í annarri og þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fimm mínútur hver. Röð flokkanna í öllum umferðum er sem hér segir: • Sjálfstæðisflokkur • Vinstri hreyfingin – grænt framboð • Píratar • Framsóknarflokkur • Viðreisn • Björt framtíð • Samfylkingin Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í annarri umferð og Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, í annarri Steingrímur J. Sigfússon, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, og í þriðju umferð Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn fyrir Pírata verða Birgitta Jónsdóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Eva Pandora Baldursdóttir, 5. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 10. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þeirri þriðju. Fyrir Framsóknarflokk tala Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þingmaður Suðurkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þriðju umferð Silja Dögg Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðurkjördæmis. Fyrir Viðreisn tala Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í annarri og í þriðju umferð Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra. Ræðumenn Bjartrar framtíðar verða Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og í þriðju umferð Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 9. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri Oddný G. Harðardóttir, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, og Guðjón S. Brjánsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Alþingi í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Sjá meira