Þrjú af stærstu sveitarfélögunum lækka fasteignaskatta á fyrirtæki Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 16:02 Þrjú sveitarfélög hafa það í hyggju að lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði. Vísir/Anton Brink Þrjú sveitarfélög hyggjast lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði. Um er að ræða Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ og Akraneskaupstað. Þetta kemur fram í tilkynningu Félags atvinnurekenda.Þessa dagana berst fjöldi tilkynninga sveitarfélaga um frumvörp að fjárhagsáætlun. Þar eru áform um það hjá flestum sveitarfélögum að lækka fasteignaskatt á íbúðahúsnæði, en eins og áður segir eru það einungis Hafnarfjarðarbær, Kópavogsbær og Akraneskaupstaður sem leggja til að lækka skattinn á atvinnuhúsnæði. Félag atvinnurekenda skrifaði í haust til sveitarfélaganna þar sem ítrekað var mikilvægi þess að mæta hækkunum fasteignamats með lækkun álagningarprósentu. Þar segir: „Þessar hækkanir eru afar íþyngjandi fyrir fyrirtæki og skoraði FA á sveitarfélögin að taka mið af þessum veruleika við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár. Þess má geta að jafnvel þau sveitarfélög sem lækka álagningarprósentu fá eftir sem áður auknar tekjur af fasteignagjöldum fyrirtækja.“ Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir viðbrögðin vonbrigði. „Við fögnum vissulega þeim lækkunum sem bæjaryfirvöld í Hafnarfirði, Kópavogi og á Akranesi boða. Í mörgum öðrum stórum sveitarfélögum er eigendum íbúðarhúsnæðis sýnd sú sanngirni að lækka álagningarprósentuna til að mæta miklum hækkunum á fasteignamatinu. Við höfum ekki heyrt nein skynsamleg rök fyrir að ekki eigi að sýna eigendum atvinnuhúsnæðis sömu sanngirni. „FA skorar á sveitarfélögin að gera breytingar við meðferð frumvarpa að fjárhagsáætlunum í sveitarstjórnum og sýna fyrirtækjunum sömu sanngirni og eigendum íbúðarhúsnæðis,“ segir Ólafur enn fremur. Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Þrjú sveitarfélög hyggjast lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði. Um er að ræða Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ og Akraneskaupstað. Þetta kemur fram í tilkynningu Félags atvinnurekenda.Þessa dagana berst fjöldi tilkynninga sveitarfélaga um frumvörp að fjárhagsáætlun. Þar eru áform um það hjá flestum sveitarfélögum að lækka fasteignaskatt á íbúðahúsnæði, en eins og áður segir eru það einungis Hafnarfjarðarbær, Kópavogsbær og Akraneskaupstaður sem leggja til að lækka skattinn á atvinnuhúsnæði. Félag atvinnurekenda skrifaði í haust til sveitarfélaganna þar sem ítrekað var mikilvægi þess að mæta hækkunum fasteignamats með lækkun álagningarprósentu. Þar segir: „Þessar hækkanir eru afar íþyngjandi fyrir fyrirtæki og skoraði FA á sveitarfélögin að taka mið af þessum veruleika við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár. Þess má geta að jafnvel þau sveitarfélög sem lækka álagningarprósentu fá eftir sem áður auknar tekjur af fasteignagjöldum fyrirtækja.“ Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir viðbrögðin vonbrigði. „Við fögnum vissulega þeim lækkunum sem bæjaryfirvöld í Hafnarfirði, Kópavogi og á Akranesi boða. Í mörgum öðrum stórum sveitarfélögum er eigendum íbúðarhúsnæðis sýnd sú sanngirni að lækka álagningarprósentuna til að mæta miklum hækkunum á fasteignamatinu. Við höfum ekki heyrt nein skynsamleg rök fyrir að ekki eigi að sýna eigendum atvinnuhúsnæðis sömu sanngirni. „FA skorar á sveitarfélögin að gera breytingar við meðferð frumvarpa að fjárhagsáætlunum í sveitarstjórnum og sýna fyrirtækjunum sömu sanngirni og eigendum íbúðarhúsnæðis,“ segir Ólafur enn fremur.
Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira