Vaktin: VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hefja formlegar viðræður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. nóvember 2017 15:00 Formenn flokkanna þriggja sem eru á leið í stjórnarmyndunarviðræður Vísir/Eyþór/Hanna/Daníel Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Slík ríkisstjórn hefði 35 þingmanna meirihluta en flokkarnir þrír eru stærsti flokkarnar á Alþingi. Óformlegar viðræður á milli flokkanna þriggja hafa staðið yfir síðustu daga en nú má búast við að vinna við málefnasamning hefjist af krafti. Rúmar tvær vikur eru frá kosningum en Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hefur nú þegar látið reyna á myndun ríkisstjórnar með Framsóknarflokknum, Pírötum og Samfylkingunni, án árangurs. Hér að neðan verður fylgst með framvindu mála í dag, nýjustu fregnum sem og viðbrögðum við fyrirhuguðum ríkisstjórnarmyndunarviðræðum flokkanna þriggja.
Þingflokkur Vinstri grænna hefur samþykkt að ganga til formlegra viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn um myndun ríkisstjórnar. Slík ríkisstjórn hefði 35 þingmanna meirihluta en flokkarnir þrír eru stærsti flokkarnar á Alþingi. Óformlegar viðræður á milli flokkanna þriggja hafa staðið yfir síðustu daga en nú má búast við að vinna við málefnasamning hefjist af krafti. Rúmar tvær vikur eru frá kosningum en Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, hefur nú þegar látið reyna á myndun ríkisstjórnar með Framsóknarflokknum, Pírötum og Samfylkingunni, án árangurs. Hér að neðan verður fylgst með framvindu mála í dag, nýjustu fregnum sem og viðbrögðum við fyrirhuguðum ríkisstjórnarmyndunarviðræðum flokkanna þriggja.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13. nóvember 2017 13:43 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Fleiri fréttir Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Með skottið fullt af próteini Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Sjá meira
Meirihluti þingflokks VG styður að fara í formlegar viðræður við Framsókn og Sjálfstæðisflokk Tveir þingmenn lögðust gegn þessu. 13. nóvember 2017 13:43