Gengu út af „ógeðslegustu mynd allra tíma“ á Sundance: „Ég reyndi að vara fólk við“ Birgir Olgeirsson skrifar 27. janúar 2017 08:45 Skjáskot úr myndinni Kuso. Miðnætursýning á kvikmyndinni Kuso lagðist ekki vel í áhorfendur á Sundance-kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í gær. Einhverjir áhorfendur stóðu upp eftir tíu mínútur og gengu út úr kvikmyndasalnum, svo gróflega var þeim misboðið.AÐVÖRUN:Ekki halda áfram lestri ef þú vilt ekkert vita um innihald myndarinnar.Myndin er sú fyrsta úr smiðju plötusnúðsins Flying Lotus, sem heitir réttu nafni Steven Ellison, en hún segir frá afleiðingum gríðarlega öflugs jarðskjálfta í Los Angeles. Það er þó kannski ekki beint lýsandi fyrir myndina sem inniheldur meðal annars atriði þar sem teini er ítrekað rekið í gegnum getnaðarlim í fullri reisn.Chris Plante, blaðmaður The Verge, segir stóran hluta áhorfenda hafa yfirgefið salinn snemma. „Þegar kona útsteypt í kýlum kyrkir mann með ól þar til hann hylur hálft andlit hennar með sæði sem lýtur út eins og stökkbreytt útgáfa af Nickelodeon-slíminu. En það fækkaði jafnt og þétt úr salnum fram að lokasenu myndarinnar,“ segir Plante fyrir The Verge. Hann segir svona marga leikstjóra hafa reynt að ganga fram af áhorfendum með viðbjóði en leikstjóri Kuso finni nýjar leiðir til að reyna á hugrekki áhorfenda. „Sumir létu sig hafa það að halda áfram áhorfi eftir að kona í myndinni hafði tuggið steypu þar til tennur hennar vour gjöreyðilagðar, en kvöddu salinn þegar framandi vera togaði fóstur úr konu með hugarorku og reykti það síðan,“ skrifar Plante. Leikstjóri myndarinnar, Flying Lotus, gerði lítið úr fregnum af útgöngu áhorfenda. „Þetta voru um 20 manneskjur af 400 sem gengu út. Þetta var ekki eins dramatískt og látið er að. Ég reyndi að vara fólk við.“Hann gekkst við því að Twitter að vera undir áhrifum frá leikstjóranum Alejandro Jodorowsky og sagði að næsta mynd sín yrði jafnvel meira undir áhrifum frá honum.Chris Plante hjá The Verge segir Kuso vera „ógeðslegustu mynd allra tíma“. Gagnrýnandi Variety, Peter Debruge, segir myndina svo hryllilega að áhorfendur eigi eftir að vilja taka úr sér augun til að geta skrúbbað þessa bíóferð úr minninu.It was only like 20 people out of like 400 who walked out. Wasn't as dramatic as they make it out to be. I tried to warn folks. https://t.co/j3GTtO906o— FLYLO (@flyinglotus) January 26, 2017 Þá sagði hann bandaríska tímaritið gera of mikið úr þessu, þeir áhorfendur sem gengu út af myndinni hafi verið þeir sem sóttu sýninguna sem var ætluð fjölmiðlamönnum.The public crowd loved it and stayed. The press screening had the "walkouts" who cares? https://t.co/ZdWyvdyl2n— FLYLO (@flyinglotus) January 26, 2017 Hann gekkst við því að Twitter að vera undir áhrifum frá leikstjóranum Alejandro Jodorowsky og sagði að næsta mynd sín yrði jafnvel meira undir áhrifum frá honum.Chris Plante hjá The Verge segir Kuso vera „ógeðslegustu mynd allra tíma“. Gagnrýnandi Variety, Peter Debruge, segir myndina svo hryllilega að áhorfendur eigi eftir að vilja taka úr sér augun til að geta skrúbbað þessa bíóferð úr minninu. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en viðkvæmir eru varaðir við því að horfa á hana: Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Miðnætursýning á kvikmyndinni Kuso lagðist ekki vel í áhorfendur á Sundance-kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í gær. Einhverjir áhorfendur stóðu upp eftir tíu mínútur og gengu út úr kvikmyndasalnum, svo gróflega var þeim misboðið.AÐVÖRUN:Ekki halda áfram lestri ef þú vilt ekkert vita um innihald myndarinnar.Myndin er sú fyrsta úr smiðju plötusnúðsins Flying Lotus, sem heitir réttu nafni Steven Ellison, en hún segir frá afleiðingum gríðarlega öflugs jarðskjálfta í Los Angeles. Það er þó kannski ekki beint lýsandi fyrir myndina sem inniheldur meðal annars atriði þar sem teini er ítrekað rekið í gegnum getnaðarlim í fullri reisn.Chris Plante, blaðmaður The Verge, segir stóran hluta áhorfenda hafa yfirgefið salinn snemma. „Þegar kona útsteypt í kýlum kyrkir mann með ól þar til hann hylur hálft andlit hennar með sæði sem lýtur út eins og stökkbreytt útgáfa af Nickelodeon-slíminu. En það fækkaði jafnt og þétt úr salnum fram að lokasenu myndarinnar,“ segir Plante fyrir The Verge. Hann segir svona marga leikstjóra hafa reynt að ganga fram af áhorfendum með viðbjóði en leikstjóri Kuso finni nýjar leiðir til að reyna á hugrekki áhorfenda. „Sumir létu sig hafa það að halda áfram áhorfi eftir að kona í myndinni hafði tuggið steypu þar til tennur hennar vour gjöreyðilagðar, en kvöddu salinn þegar framandi vera togaði fóstur úr konu með hugarorku og reykti það síðan,“ skrifar Plante. Leikstjóri myndarinnar, Flying Lotus, gerði lítið úr fregnum af útgöngu áhorfenda. „Þetta voru um 20 manneskjur af 400 sem gengu út. Þetta var ekki eins dramatískt og látið er að. Ég reyndi að vara fólk við.“Hann gekkst við því að Twitter að vera undir áhrifum frá leikstjóranum Alejandro Jodorowsky og sagði að næsta mynd sín yrði jafnvel meira undir áhrifum frá honum.Chris Plante hjá The Verge segir Kuso vera „ógeðslegustu mynd allra tíma“. Gagnrýnandi Variety, Peter Debruge, segir myndina svo hryllilega að áhorfendur eigi eftir að vilja taka úr sér augun til að geta skrúbbað þessa bíóferð úr minninu.It was only like 20 people out of like 400 who walked out. Wasn't as dramatic as they make it out to be. I tried to warn folks. https://t.co/j3GTtO906o— FLYLO (@flyinglotus) January 26, 2017 Þá sagði hann bandaríska tímaritið gera of mikið úr þessu, þeir áhorfendur sem gengu út af myndinni hafi verið þeir sem sóttu sýninguna sem var ætluð fjölmiðlamönnum.The public crowd loved it and stayed. The press screening had the "walkouts" who cares? https://t.co/ZdWyvdyl2n— FLYLO (@flyinglotus) January 26, 2017 Hann gekkst við því að Twitter að vera undir áhrifum frá leikstjóranum Alejandro Jodorowsky og sagði að næsta mynd sín yrði jafnvel meira undir áhrifum frá honum.Chris Plante hjá The Verge segir Kuso vera „ógeðslegustu mynd allra tíma“. Gagnrýnandi Variety, Peter Debruge, segir myndina svo hryllilega að áhorfendur eigi eftir að vilja taka úr sér augun til að geta skrúbbað þessa bíóferð úr minninu. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr myndinni en viðkvæmir eru varaðir við því að horfa á hana:
Bíó og sjónvarp Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira