Tap á móti Serbum á Evrópumóti U20 liða í körfubolta Elías Orri Njarðarson skrifar 22. júlí 2017 20:30 Tryggvi Snær skoraði 22 stig fyrir Ísland í kvöld. visir/ernir U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því serbneska 71-89 á Evrópumótinu í Grikklandi og munu spila við Þjóðverja um 7. sætið á mótinu. Serbar voru sterkari aðilinn í leiknum en þeir leiddu eftir fyrsta leikhluta 17-23. Þeir héldu forskoti sínu vel og áttu Íslendingar fá svör við sóknarleik Serba en Serbar voru yfir 37-53 í hálfleik. Þriðji leikhluti var eins og hinir tveir, Serbar leiddu og þegar að kom að fjórða leikhluta voru Serbar með gott forskot, 48-73. Íslensku strákarnir rifu sig í gang í fjórða og seinasta leikhlutanum og unnu hann 23-16 en því miður var það of seint í rassinn gripið og leikurinn endaði 71-89 Serbíu í vil. Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik fyrir Ísland en hann skoraði 22 stig og tók 9 fráköst og varði 5 skot. Hjá Serbum var Milos Glisic stigahæstur en hann skoraði 23 stig og tók 7 fráköst. Nikola Tanaskovic kom á eftir honum með 22 stig og 12 fráköst. Ísland mætir Þjóðverjum í leik um 7. sæti á morgun kl 13:30. Körfubolti Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu gegn því serbneska 71-89 á Evrópumótinu í Grikklandi og munu spila við Þjóðverja um 7. sætið á mótinu. Serbar voru sterkari aðilinn í leiknum en þeir leiddu eftir fyrsta leikhluta 17-23. Þeir héldu forskoti sínu vel og áttu Íslendingar fá svör við sóknarleik Serba en Serbar voru yfir 37-53 í hálfleik. Þriðji leikhluti var eins og hinir tveir, Serbar leiddu og þegar að kom að fjórða leikhluta voru Serbar með gott forskot, 48-73. Íslensku strákarnir rifu sig í gang í fjórða og seinasta leikhlutanum og unnu hann 23-16 en því miður var það of seint í rassinn gripið og leikurinn endaði 71-89 Serbíu í vil. Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik fyrir Ísland en hann skoraði 22 stig og tók 9 fráköst og varði 5 skot. Hjá Serbum var Milos Glisic stigahæstur en hann skoraði 23 stig og tók 7 fráköst. Nikola Tanaskovic kom á eftir honum með 22 stig og 12 fráköst. Ísland mætir Þjóðverjum í leik um 7. sæti á morgun kl 13:30.
Körfubolti Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira