Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. október 2017 23:30 Vettel fékk far með Sauber ökumanninum, Pascal Wehrlein eftir að bíll hans varð fyrir talsverðu tjóni við samstuðið. Vísir/Getty Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. Vettel lenti í samstuði við Lance Stroll á Williams á innhringnum eftir malasíska kappaksturinn um liðna helgi. Eftir samstuðið var útlit fyrir að gírkassinn hefði skemmst og Vettel þyrfti að nota nýjan í Japan. Svo virðist ekki enda hefur Ferrari nú sagt að gírkassinn hafi sloppið við skemmdir. Sjáð einnig: Myndband af ótrúlegum árekstri Stroll og Vettel. Vettel má ekki við refsingum ef hann ætlar að gera atlögu að heimsmeistaratitli ökumanna. Hann er nú 34 stigum á eftir Lewis Hamilton á Mercedes þegar fimm keppnir eru eftir. Næsta keppni er í Japan um komadni helgi. Vettel hafði ræst í 20. sæti og tekist að vinna sig upp í fjórða sæti með afbragðs aksturstöktum. Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00 Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30 Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. Vettel lenti í samstuði við Lance Stroll á Williams á innhringnum eftir malasíska kappaksturinn um liðna helgi. Eftir samstuðið var útlit fyrir að gírkassinn hefði skemmst og Vettel þyrfti að nota nýjan í Japan. Svo virðist ekki enda hefur Ferrari nú sagt að gírkassinn hafi sloppið við skemmdir. Sjáð einnig: Myndband af ótrúlegum árekstri Stroll og Vettel. Vettel má ekki við refsingum ef hann ætlar að gera atlögu að heimsmeistaratitli ökumanna. Hann er nú 34 stigum á eftir Lewis Hamilton á Mercedes þegar fimm keppnir eru eftir. Næsta keppni er í Japan um komadni helgi. Vettel hafði ræst í 20. sæti og tekist að vinna sig upp í fjórða sæti með afbragðs aksturstöktum.
Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00 Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30 Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00
Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30
Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30