Ástríðan ekki til staðar hjá Gunnari Jarli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2017 19:30 Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. „Ástríðan sem var til staðar áður hefur ekki verið til staðar í sumar,“ sagði Gunnar Jarl í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað er maður kannski á toppi ferilsins, eins og einhverjir mundu segja, að dæma úti og góður standard. En mér fannst bara ekki vera hægt að gera þetta 70-80%. Ég vil gera mína hluti 100%.“ „Félögin eru ekki að gera nóg,“ sagði Gunnar aðspurður út í stöðu dómaramála í landinu. „Félögin kvarta mikið yfir dómaramálum, en ég get ekki séð að þau séu að leggja mikið til.“ „Það eru mjög fá félög sem sinna dómaramálum af einhverjum metnaði og einhverri alúð.“ „KSÍ mannar alla leiki á Íslandi með dómurum, það er náttúrulega ótrúleg þjónusta, án þess að félög greiði einu sinni þáttökugjöld.“ Gunnar hefur verið á dómaraskrá Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, síðan 2011. „Að dæma þessa stóru leiki, og fara á lokakeppnir og ýmislegt, hefur auðvitað verið alveg gríðarleg upplifun og mikil ánægja.“ „Aðalið er að dæma hérna heima, hitt er gulrót. Mér fannst það ekki vera nóg,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira
Besti dómari Pepsi deildarinnar síðustu tvö ár, Gunnar Jarl Jónsson, hefur ákveðið að hætta dómarastörfum, að minnsta kosti á næsta tímabili. „Ástríðan sem var til staðar áður hefur ekki verið til staðar í sumar,“ sagði Gunnar Jarl í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað er maður kannski á toppi ferilsins, eins og einhverjir mundu segja, að dæma úti og góður standard. En mér fannst bara ekki vera hægt að gera þetta 70-80%. Ég vil gera mína hluti 100%.“ „Félögin eru ekki að gera nóg,“ sagði Gunnar aðspurður út í stöðu dómaramála í landinu. „Félögin kvarta mikið yfir dómaramálum, en ég get ekki séð að þau séu að leggja mikið til.“ „Það eru mjög fá félög sem sinna dómaramálum af einhverjum metnaði og einhverri alúð.“ „KSÍ mannar alla leiki á Íslandi með dómurum, það er náttúrulega ótrúleg þjónusta, án þess að félög greiði einu sinni þáttökugjöld.“ Gunnar hefur verið á dómaraskrá Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, síðan 2011. „Að dæma þessa stóru leiki, og fara á lokakeppnir og ýmislegt, hefur auðvitað verið alveg gríðarleg upplifun og mikil ánægja.“ „Aðalið er að dæma hérna heima, hitt er gulrót. Mér fannst það ekki vera nóg,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira
Flautan komin á hilluna hjá Gunnari Jarli Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. 24. september 2017 18:09