Segir umræðuna villandi og að starfsemi Klíníkurinnar haldi áfram ótrufluð Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2017 14:34 Klíníkin í Ármúla. Vísir/Ernir Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar í Ármúla segir að Klíníkin uppfylli öll skilyrði og að starfsemi hennar haldi áfram ótrufluð. Hvorki velferðarráðuneytið né landlæknisembættið hafi gert neinar athugasemdir við starfsemina sem haldi áfram „þrátt fyrir ýmis konar upphrópanir síðustu daga sem flestar byggjast á misskilningi eða rangtúlkunum“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hjálmari Þorsteinssyni framkvæmdastjóra sem send sé út í tilefni af fjölmiðlaumræðu um fimm daga legudeild Klíníkurinnar. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sagt að ekki verði gerðir nýir samningar við Klíníkina um að reka legudeild. Þeir samningar sem nú eru í gildi munu gilda áfram. Ráðherra kveðst ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu sem eru rekin í gróðaskyni.Mikil þörf Í yfirlýsingunni frá Hjálmari kemur fram að á síðasta ári hafi komið 1.500 sjúklingar á Klíníkina og hafi sjúklingarnir verið komur í 85 prósent tilvika. „Það sem af er þessu ári er umfang starfseminnar um tvöfalt meira en á síðastliðnu ári og mikil þörf er fyrir þá þjónustu sem stofnunin veitir. Forsíðufrétt Fréttatímans í dag þar sem fyrirsögnin er; ,,Leyfir ekki innlagnir á Klíníkina” er gott dæmi um beinlínis rangan fréttaflutning. Það liggur ljóst fyrir eftir ítarlega úttekt Embættis landlæknis frá 17. janúar sl. að Klíníkin uppfylli kröfur til að reka hvort heldur sem er sérhæfða sjúkrahúsþjónustu eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanna með 5 daga legudeild. Ekkert er því til fyrirstöðu að Klíníkin leggi inn sjúklinga í kjölfar aðgerðar,“ segir í yfirlýsingunni.Sjá má yfirlýsingu Hjálmars í heild sinni í viðhengi. Tengdar fréttir Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00 Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Framkvæmdastjóri Klíníkurinnar í Ármúla segir að Klíníkin uppfylli öll skilyrði og að starfsemi hennar haldi áfram ótrufluð. Hvorki velferðarráðuneytið né landlæknisembættið hafi gert neinar athugasemdir við starfsemina sem haldi áfram „þrátt fyrir ýmis konar upphrópanir síðustu daga sem flestar byggjast á misskilningi eða rangtúlkunum“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hjálmari Þorsteinssyni framkvæmdastjóra sem send sé út í tilefni af fjölmiðlaumræðu um fimm daga legudeild Klíníkurinnar. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur sagt að ekki verði gerðir nýir samningar við Klíníkina um að reka legudeild. Þeir samningar sem nú eru í gildi munu gilda áfram. Ráðherra kveðst ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu sem eru rekin í gróðaskyni.Mikil þörf Í yfirlýsingunni frá Hjálmari kemur fram að á síðasta ári hafi komið 1.500 sjúklingar á Klíníkina og hafi sjúklingarnir verið komur í 85 prósent tilvika. „Það sem af er þessu ári er umfang starfseminnar um tvöfalt meira en á síðastliðnu ári og mikil þörf er fyrir þá þjónustu sem stofnunin veitir. Forsíðufrétt Fréttatímans í dag þar sem fyrirsögnin er; ,,Leyfir ekki innlagnir á Klíníkina” er gott dæmi um beinlínis rangan fréttaflutning. Það liggur ljóst fyrir eftir ítarlega úttekt Embættis landlæknis frá 17. janúar sl. að Klíníkin uppfylli kröfur til að reka hvort heldur sem er sérhæfða sjúkrahúsþjónustu eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanna með 5 daga legudeild. Ekkert er því til fyrirstöðu að Klíníkin leggi inn sjúklinga í kjölfar aðgerðar,“ segir í yfirlýsingunni.Sjá má yfirlýsingu Hjálmars í heild sinni í viðhengi.
Tengdar fréttir Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00 Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast 24. mars 2017 07:00
Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23. mars 2017 18:30