Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júlí 2017 09:00 Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins í byrjun hvers mánaðar. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling – Krabbinn: Hættu að ritskoða allt sem þú segir Elsku Krabbinn minn. Það ert þú sem heldur því uppi að lífið sé að gerast. Þú hefur svo mikla einlægni og faðmar að þér svo marga og það er svo mikilvægt að þú skoðir að feimni er ekki vinur þinn. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Ljónið: Átt eftir að vera í essinu þínu seinni part sumars Elsku hjartans Ljónið mitt. Það kemur fyrir að þér finnist eins og þú hafir fengið egg í andlitið og þú getur alls ekki látið sjá þig svoleiðis. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Tvíburinn: Eina sem fýlan gerir er að hindra þig Elsku Tvíburinn minn. Þetta er sko sumarið þitt, ef eitthvert sumar er það. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Hættu á Facebook þó það sé ekki nema í viku Elsku Vatnsberinn minn, þér mun fylgja bæði gæfa og gjörvileiki. Þú hefur þá hæfileika að halda áfram þótt þú sjáir ekki alveg hvert þú ert að fara. Aldrei skerða það traust sem þú hefur á mannkyninu því þá verðurðu hræddur. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Hrútur: Ástalífið er alveg „on fire“ Elsku Hrúturinn minn. Þegar þú ert búinn að taka til í kringum þig og ákveða hvernig líf þú vilt eiga þá virðist ekkert geta snert þig. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Hefur mikinn eldmóð og óbilandi hugrekki Elsku Steingeitin mín, alls ekki herpa bossann of mikið. Slakaðu bara á því að þitt er lífið og mátturinn. Þú hefur oft lent í erfiðum aðstæðum og erfiðleikar hafa bankað upp á hjá þér, en þú nærð alltaf að forða þér, það er bara í eðli þínu. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Nautið: Átt það til að festa þig of lengi í sömu vinnunni Elsku Nautið mitt. Þú ert svo tilfinningaríkt og hugmyndaríkt í öllu sem þú gerir en það er svo algengt að þú fáir bakþanka og hættir við það sem þig langar að gera og framkvæma. Þá verður þú svo prútt og stillt, en það fer þér engan veginn og gerir þig svo leiðinlegt! 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hefur hjarta steypireyðarinnar Elsku Fiskurinn minn. Þú átt þér svo mikla drauma að þeir geta stundum breyst í martraðir og þú hefur líka svo mikla trú lífinu. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Meyjan: Hættu að nota svipuna á þig Elsku Meyjan mín. Undanfarið hefur þú verið að vinna litla sigra og jafnvel stóra sigra, en þú átt það samt til að vera of gleymin á það hverju þú hefur áorkað í lífinu. Þannig að farðu nú að skrifa niður sigrana, því þú hefur unnið fleiri sigra en flestir. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Vogin: Hentu öllu Excel-dæmi og tvistaðu út sumarið Elsku Vogin mín, þú glansar eins og regnboginn og engum dettur í hug að þú eigir við einhverja erfiðleika að etja. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert flinkasta manneskjan í svo mörgu Elsku Bogmaðurinn minn. Hvort sem þú veist það eða ekki ertu eins og íslenska fánastöngin, stoltur, litríkur og eitthvað sem skiptir svo miklu máli. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Alls ekki vera praktískur Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. 7. júlí 2017 09:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlímánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling – Krabbinn: Hættu að ritskoða allt sem þú segir Elsku Krabbinn minn. Það ert þú sem heldur því uppi að lífið sé að gerast. Þú hefur svo mikla einlægni og faðmar að þér svo marga og það er svo mikilvægt að þú skoðir að feimni er ekki vinur þinn. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Ljónið: Átt eftir að vera í essinu þínu seinni part sumars Elsku hjartans Ljónið mitt. Það kemur fyrir að þér finnist eins og þú hafir fengið egg í andlitið og þú getur alls ekki látið sjá þig svoleiðis. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Tvíburinn: Eina sem fýlan gerir er að hindra þig Elsku Tvíburinn minn. Þetta er sko sumarið þitt, ef eitthvert sumar er það. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Hættu á Facebook þó það sé ekki nema í viku Elsku Vatnsberinn minn, þér mun fylgja bæði gæfa og gjörvileiki. Þú hefur þá hæfileika að halda áfram þótt þú sjáir ekki alveg hvert þú ert að fara. Aldrei skerða það traust sem þú hefur á mannkyninu því þá verðurðu hræddur. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Hrútur: Ástalífið er alveg „on fire“ Elsku Hrúturinn minn. Þegar þú ert búinn að taka til í kringum þig og ákveða hvernig líf þú vilt eiga þá virðist ekkert geta snert þig. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Hefur mikinn eldmóð og óbilandi hugrekki Elsku Steingeitin mín, alls ekki herpa bossann of mikið. Slakaðu bara á því að þitt er lífið og mátturinn. Þú hefur oft lent í erfiðum aðstæðum og erfiðleikar hafa bankað upp á hjá þér, en þú nærð alltaf að forða þér, það er bara í eðli þínu. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Nautið: Átt það til að festa þig of lengi í sömu vinnunni Elsku Nautið mitt. Þú ert svo tilfinningaríkt og hugmyndaríkt í öllu sem þú gerir en það er svo algengt að þú fáir bakþanka og hættir við það sem þig langar að gera og framkvæma. Þá verður þú svo prútt og stillt, en það fer þér engan veginn og gerir þig svo leiðinlegt! 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hefur hjarta steypireyðarinnar Elsku Fiskurinn minn. Þú átt þér svo mikla drauma að þeir geta stundum breyst í martraðir og þú hefur líka svo mikla trú lífinu. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Meyjan: Hættu að nota svipuna á þig Elsku Meyjan mín. Undanfarið hefur þú verið að vinna litla sigra og jafnvel stóra sigra, en þú átt það samt til að vera of gleymin á það hverju þú hefur áorkað í lífinu. Þannig að farðu nú að skrifa niður sigrana, því þú hefur unnið fleiri sigra en flestir. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling – Vogin: Hentu öllu Excel-dæmi og tvistaðu út sumarið Elsku Vogin mín, þú glansar eins og regnboginn og engum dettur í hug að þú eigir við einhverja erfiðleika að etja. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert flinkasta manneskjan í svo mörgu Elsku Bogmaðurinn minn. Hvort sem þú veist það eða ekki ertu eins og íslenska fánastöngin, stoltur, litríkur og eitthvað sem skiptir svo miklu máli. 7. júlí 2017 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Alls ekki vera praktískur Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. 7. júlí 2017 09:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling – Krabbinn: Hættu að ritskoða allt sem þú segir Elsku Krabbinn minn. Það ert þú sem heldur því uppi að lífið sé að gerast. Þú hefur svo mikla einlægni og faðmar að þér svo marga og það er svo mikilvægt að þú skoðir að feimni er ekki vinur þinn. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Ljónið: Átt eftir að vera í essinu þínu seinni part sumars Elsku hjartans Ljónið mitt. Það kemur fyrir að þér finnist eins og þú hafir fengið egg í andlitið og þú getur alls ekki látið sjá þig svoleiðis. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Tvíburinn: Eina sem fýlan gerir er að hindra þig Elsku Tvíburinn minn. Þetta er sko sumarið þitt, ef eitthvert sumar er það. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Hættu á Facebook þó það sé ekki nema í viku Elsku Vatnsberinn minn, þér mun fylgja bæði gæfa og gjörvileiki. Þú hefur þá hæfileika að halda áfram þótt þú sjáir ekki alveg hvert þú ert að fara. Aldrei skerða það traust sem þú hefur á mannkyninu því þá verðurðu hræddur. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Hrútur: Ástalífið er alveg „on fire“ Elsku Hrúturinn minn. Þegar þú ert búinn að taka til í kringum þig og ákveða hvernig líf þú vilt eiga þá virðist ekkert geta snert þig. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Hefur mikinn eldmóð og óbilandi hugrekki Elsku Steingeitin mín, alls ekki herpa bossann of mikið. Slakaðu bara á því að þitt er lífið og mátturinn. Þú hefur oft lent í erfiðum aðstæðum og erfiðleikar hafa bankað upp á hjá þér, en þú nærð alltaf að forða þér, það er bara í eðli þínu. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Nautið: Átt það til að festa þig of lengi í sömu vinnunni Elsku Nautið mitt. Þú ert svo tilfinningaríkt og hugmyndaríkt í öllu sem þú gerir en það er svo algengt að þú fáir bakþanka og hættir við það sem þig langar að gera og framkvæma. Þá verður þú svo prútt og stillt, en það fer þér engan veginn og gerir þig svo leiðinlegt! 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hefur hjarta steypireyðarinnar Elsku Fiskurinn minn. Þú átt þér svo mikla drauma að þeir geta stundum breyst í martraðir og þú hefur líka svo mikla trú lífinu. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Meyjan: Hættu að nota svipuna á þig Elsku Meyjan mín. Undanfarið hefur þú verið að vinna litla sigra og jafnvel stóra sigra, en þú átt það samt til að vera of gleymin á það hverju þú hefur áorkað í lífinu. Þannig að farðu nú að skrifa niður sigrana, því þú hefur unnið fleiri sigra en flestir. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling – Vogin: Hentu öllu Excel-dæmi og tvistaðu út sumarið Elsku Vogin mín, þú glansar eins og regnboginn og engum dettur í hug að þú eigir við einhverja erfiðleika að etja. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert flinkasta manneskjan í svo mörgu Elsku Bogmaðurinn minn. Hvort sem þú veist það eða ekki ertu eins og íslenska fánastöngin, stoltur, litríkur og eitthvað sem skiptir svo miklu máli. 7. júlí 2017 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Alls ekki vera praktískur Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. 7. júlí 2017 09:00