Dróni truflaði þyrluna við björgun Birgir Olgeirsson skrifar 29. nóvember 2017 17:26 Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að ljóst sé að ef eitthvað hefði komið upp hefði dróninn geta valdið miklum skaða. Landhelgisgæslan Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis á mánudag beiðni frá Neyðarlínunni um aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í Ingólfsfjalli, á milli Selfoss og Hveragerðis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Samkvæmt henni fór TF-GNA í loftið laust upp úr klukkan fjögur og var þyrlan komin á slysstaðinn nokkrum mínútum síðar. Sjúkraflutningamenn og félagar úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru komnir á vettvang og höfðu hlúð að konunni. Þeir aðstoðuðu við að koma henni fyrir í sjúkrabörur sem voru svo hífðar upp í þyrluna. Konan var svo flutt á Landspítalann í Fossvogi.Óskað var eftir aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í IngólfsfjalliLandhelgisgæslanÍ miðjum hífingaraðgerðum varð áhöfnin vör við dróna í grennd við þyrluna. Athugun stjórnstöðvar leiddi í ljós að tækið var ekki á vegum björgunarsveita eða annarra viðbragðsaðila og því var ekki hægt að hafa samband við neinn til að fá drónann fjarlægðan. Hann var í svokallaðri fráflugshæð þyrlunnar og ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði hann geta valdið miklum skaða. Þá truflaði hann flugmenn þyrlunnar við störf sín en þeir þurfa á allri sinni einbeitingu að halda þegar jafn flókin verkefni og hífingar í fjöllum eru annars vegar. Lögreglu og flugmálayfirvöldum verður gefin skýrsla um málið og taka þessar stofnanir ákvörðun um framhaldið. Þyrlan TF-LIF átti leið fram hjá slysstaðnum og tók áhöfnin meðfylgjandi myndir, en í tilkynningunni segir að það hafi verið gert úr öruggri fjarlægð. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis á mánudag beiðni frá Neyðarlínunni um aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í Ingólfsfjalli, á milli Selfoss og Hveragerðis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Samkvæmt henni fór TF-GNA í loftið laust upp úr klukkan fjögur og var þyrlan komin á slysstaðinn nokkrum mínútum síðar. Sjúkraflutningamenn og félagar úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru komnir á vettvang og höfðu hlúð að konunni. Þeir aðstoðuðu við að koma henni fyrir í sjúkrabörur sem voru svo hífðar upp í þyrluna. Konan var svo flutt á Landspítalann í Fossvogi.Óskað var eftir aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í IngólfsfjalliLandhelgisgæslanÍ miðjum hífingaraðgerðum varð áhöfnin vör við dróna í grennd við þyrluna. Athugun stjórnstöðvar leiddi í ljós að tækið var ekki á vegum björgunarsveita eða annarra viðbragðsaðila og því var ekki hægt að hafa samband við neinn til að fá drónann fjarlægðan. Hann var í svokallaðri fráflugshæð þyrlunnar og ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði hann geta valdið miklum skaða. Þá truflaði hann flugmenn þyrlunnar við störf sín en þeir þurfa á allri sinni einbeitingu að halda þegar jafn flókin verkefni og hífingar í fjöllum eru annars vegar. Lögreglu og flugmálayfirvöldum verður gefin skýrsla um málið og taka þessar stofnanir ákvörðun um framhaldið. Þyrlan TF-LIF átti leið fram hjá slysstaðnum og tók áhöfnin meðfylgjandi myndir, en í tilkynningunni segir að það hafi verið gert úr öruggri fjarlægð.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira